February 11, 2020
Kjötfars & kálKjötfars og kál þekkja margir íslendingar mæta vel og hér á árum áður þá var þetta oft kallaðir kálbögglar en þá var farsinu skellt inn í kálið og það fest saman með tannstöngli.
Halda áfram að lesa