Steikt lifrapylsa með eplum

February 11, 2020

Steikt lifrapylsa með eplum

Steikt lifrapylsa með eplum
(fljótlegt og gott)

Lyfrapylsan er vinsæl og flokkast undir innmat sem margir kaupa í og gera sjálfir á haustinn og frysta svo til að eiga í kistunni yfir veturinn. Lyfrapylsan er góð bæði heit og köld en hérna er smá tvist á uppskriftinni, þarf ekki að vera flókið.

1 lifrapylsa (létt), sneidd
1 epli, sneitt
smá smjörklípa

Steikið létt á hvorri hlið, bæði lifrapylsuna og eplin.

Borið fram eplunum og kartöflumús ef vill eða rófustöppu.

Einnig í Heimilismatur

Svið
Svið

July 15, 2020

Svið!
Þegar ég var að alsast upp þá voru svið öðru hverju á boðstólunum og þótti herramannsmatur, ég borðaði reynda bara tunguna þá en í dag allt nema augun,

Halda áfram að lesa

Kjöt í karrí
Kjöt í karrí

July 14, 2020

Kjöt í karrí
Kjöt í karrísósu er einn af okkar góðu þjóðarréttum og oftar en ekki er soðið súpukjöt eða afgangar frá deginum áður af lambakjöti notað í pottrétt. Þ

Halda áfram að lesa

Saltkjöt og baunir !
Saltkjöt og baunir !

March 25, 2020

Saltkjöt og baunir !
Líklega borða Íslendingar aldrei meira af lambakjöti á einum degi en einmitt á sprengidaginn, því mjög margir fylgja þeirri gömlu hefð að bera fram baunasúpu

Halda áfram að lesa