Steikt lifrapylsa með eplum

February 11, 2020

Steikt lifrapylsa með eplum

Steikt lifrapylsa með eplum
(fljótlegt og gott)

Lyfrapylsan er vinsæl og flokkast undir innmat sem margir kaupa í og gera sjálfir á haustinn og frysta svo til að eiga í kistunni yfir veturinn. Lyfrapylsan er góð bæði heit og köld en hérna er smá tvist á uppskriftinni, þarf ekki að vera flókið.

1 lifrapylsa (létt), sneidd
1 epli, sneitt
smá smjörklípa

Steikið létt á hvorri hlið, bæði lifrapylsuna og eplin.

Borið fram eplunum og kartöflumús ef vill eða rófustöppu.

Einnig í Heimilismatur

Buff í raspi
Buff í raspi

November 16, 2020

Buff í raspi
Þennan rétt bjó ég til um daginn, elska að prufa mig áfram og eitthvað nýtt og þessi fær alveg fimm af fimm að mínu mati og já líka þeirra sem snæddu með 

Halda áfram að lesa

Steiktar kjötbollur
Steiktar kjötbollur

October 04, 2020

Steiktar kjötbollur
Góðar með brúnni sósu en það er líka alveg í lagi að prufa fleirri tegundir eins og karrísósu, sveppa, villi og rjómasósu, þær ættu allar að ganga upp með.

Halda áfram að lesa

Svið
Svið

July 15, 2020

Svið!
Þegar ég var að alsast upp þá voru svið öðru hverju á boðstólunum og þótti herramannsmatur, ég borðaði reynda bara tunguna þá en í dag allt nema augun,

Halda áfram að lesa