November 16, 2020
Buff í raspi
Þennan rétt bjó ég til um daginn, elska að prufa mig áfram og eitthvað nýtt og þessi fær alveg fimm af fimm að mínu mati og já líka þeirra sem snæddu með
Halda áfram að lesa
October 04, 2020
Steiktar kjötbollur
Góðar með brúnni sósu en það er líka alveg í lagi að prufa fleirri tegundir eins og karrísósu, sveppa, villi og rjómasósu, þær ættu allar að ganga upp með.
Halda áfram að lesa
July 14, 2020
Kjöt í karrí
Kjöt í karrísósu er einn af okkar góðu þjóðarréttum og oftar en ekki er soðið súpukjöt eða afgangar frá deginum áður af lambakjöti notað í pottrétt. Þ
Halda áfram að lesa