Svið

July 15, 2020

Svið

Svið!
Þegar ég var að alsast upp þá voru svið öðru hverju á boðstólunum og þótti herramannsmatur, ég borðaði reynda bara tunguna þá en í dag allt nema augun, þau hafa bara ekki náð mér enn!

Sviðakjammar, 1 á mann ca.
Rófur, 1 stór fyrir 2 í mat t.d.

Ég sýð sviðin í klukkutíma og salta vel í vatnið með grófu salti, nú eða fínu ef ég á ekki til gróft en mér finnst þurfa að nota vel af saltinu því annars verða þau svo bragðlaus en gætið þó þess að salt ekki um og of.

Rófur eru soðnar í 30-40 mínútur til að fá þær vel mjúkar og svo er vatninu helt af og þær stappaðar vel og sykraðar eftir smekk.Einnig í Heimilismatur

Kjöt í karrí
Kjöt í karrí

July 14, 2020

Kjöt í karrí
Kjöt í karrísósu er einn af okkar góðu þjóðarréttum og oftar en ekki er soðið súpukjöt eða afgangar frá deginum áður af lambakjöti notað í pottrétt. Þ

Halda áfram að lesa

Saltkjöt og baunir !
Saltkjöt og baunir !

March 25, 2020

Saltkjöt og baunir !
Líklega borða Íslendingar aldrei meira af lambakjöti á einum degi en einmitt á sprengidaginn, því mjög margir fylgja þeirri gömlu hefð að bera fram baunasúpu

Halda áfram að lesa

Rónabrauð (Kjötfars á brauði)
Rónabrauð (Kjötfars á brauði)

March 21, 2020

Rónabrauð (Kjötfars á brauði)
Einu sinni þá var þessi matur oft á mínum borðum þegar strákarnir voru litlir en á

Halda áfram að lesa