September 18, 2024
Gellur og kinnfiskur!
Fátt eitt sem eldra fólki finnst eins gott og að fá gellur og kinnfisk og þá er að verða við óskum þeirra og þar sem ég varð fyrir því láni að fá gefins stórar og flottar kinnar þá var bara farið og verslað í viðbót smávegis og svo gellur líka.
Kinnar matreiðsla:
Sjóða í ca 10 mínútur - 2-3 á mann
Gellur matreiðsla:
Sjóðið í ca 10 mínútur 3-4 á mann eða fleirri
Sjóðið í um 10 mínútur
Berið fram með kartöflum
Hamsatólg/tólg og glænýju rúgbrauði.
Njótið þess að deila áfram á síðurnar ykkar.
Finnið síðuna líka á Instagram og endilega merkið/taggið ef þið eru að gera eftir uppskriftunum, það væri virkilega ánægjulegt.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
November 03, 2024
October 15, 2024
September 09, 2024