Kókoskúlur

Kókoskúlur

January 29, 2023

Kókoskúlur
Gömlu góðu kókoskúlurnar standa alltaf fyrir sinu, auðveldar og góðar og gaman að búa til með krökkunum.

Halda áfram að lesa

Ensk ávaxtakaka

Ensk ávaxtakaka

December 11, 2022

Ensk ávaxtakaka
Hérna höfum við fengið líka uppskrift af Enskri ávaxtaköku sem hún var til í að deila með okkur hún Jónína Ögn Jóhannesdóttir á síðunni Kökur & bakstur og bætist hún þá við Ensku jólakökuna.

Halda áfram að lesa

Ensk jólakaka að hætti Láru

Ensk jólakaka að hætti Láru

December 08, 2022

Ensk jólakaka að hætti Láru
Þessa dásamlegu uppskrift gaf hún Lára mér leyfi til að deila hér með ykkur sem hún gerði fyrir stuttu síðan. Kakan sló heldur betur í gegn hjá þeim sem fékk

Halda áfram að lesa


Döðlubrauð

Döðlubrauð

November 01, 2022

Döðlubrauð
Hver elskar ekki nýbakað Döðlubrauð með smjöri og osti jafnvel.
Það er fljótlegra að henda í eitt svona brauð en maður heldur og svo er það líka,,,,,

Halda áfram að lesa

Normalbrauð

Normalbrauð

April 22, 2022 3 Athugasemdir

Normalbrauð
Stundum dettur maður í lukkupottinn og þetta er svo sannarlega einn af þeim og það er að fá þessa dásamlegu uppskrift af Normalbrauði frá henni Sigrúnu Sigmar

Halda áfram að lesa

Skúffukaka

Skúffukaka

March 30, 2022

Skúffukaka (brún)
Þegar strákarnir mínir voru litlir þá var þessi skúffukaka þeirra uppáhalds og hef ég ekki bakað hana í yfir 20.ár en þar sem ömmuprinsessan mín varð 1.árs núna

Halda áfram að lesa


Heilsu vöfflur

Heilsu vöfflur

March 25, 2022

Heilsu vöfflurnar hennar Elísabetar Ósk Sigurðardóttir
Ef maður er með grænmeti sem er að verða of gamalt mæli ég með að nota það í hollar pönnukökur eða vöfflur, segir hún Elísabet. 

Halda áfram að lesa

Eplakaka

Eplakaka

February 12, 2022

Ofur safarík eplakaka frá Dísu vinkonu
Hún er dásamlega góð þessi og afar einföld, best borin fram heit með rjóma eða ís.

Halda áfram að lesa

Vestfirskar hveitikökur.

Vestfirskar hveitikökur.

November 07, 2021 2 Athugasemdir

Vestfirskar hveitikökur.
Hann Þorsteinn Jakop Þorsteinsson gaf góðfúslegt leyfi til að deila þessari uppskrift til okkar allra en hún kemur frá henni
 Ólöfu Þórunni Hafliðadóttur sem fædd er á Látrum við Bjargtanga sagði hann.

Halda áfram að lesa


Fyllt brauð með tómötum ofl

Fyllt brauð með tómötum ofl

September 30, 2021

Fyllt brauð með sólþurrkuðum tómötum, ólívum og feta osti
Mér finnst alveg dásamlegt að baka heimagert brauð og prufa mig áfram í hversskonar fyllingum og hérna er ein góð.

Halda áfram að lesa

Hvít lagterta

Hvít lagterta

December 22, 2020 3 Athugasemdir

Hvít lagterta
Ég man hvað það var gott að fá lagtertur hjá ömmu Jónu en hún bakaði þær báðar fyrir hver jól ásamt ýmsu öðru góðgæti og á jóladag hittist stórfjölskyldan 

Halda áfram að lesa

Brauðbollu hringur

Brauðbollu hringur

November 07, 2020

Brauðbollu hringur
Þessi var súperfljótlegur, svo mikil snilld að geta stundum töfrað svona gómsætt brauð úr annarri hendinni ef svo má segja en hérna notaði ég einfaldlega 

Halda áfram að lesa