June 05, 2023
Hafrakex uppskrift frá honum Magnúsi Ólafssyni sem hann deildi með á Matarsíðu og gaf góðfúslegt leyfi til birtingar hérna.
Hjartans þakkir fyrir Magnús, virkilega flott uppskrift og vel útskýrð.
Halda áfram að lesa
January 29, 2023
Kókoskúlur
Gömlu góðu kókoskúlurnar standa alltaf fyrir sinu, auðveldar og góðar og gaman að búa til með krökkunum.
Halda áfram að lesa
December 08, 2022
Ensk jólakaka að hætti Láru
Þessa dásamlegu uppskrift gaf hún Lára mér leyfi til að deila hér með ykkur sem hún gerði einu sinni. Kakan sló heldur betur í gegn hjá þeim sem fékk
Halda áfram að lesa
April 22, 2022
4 Athugasemdir
NormalbrauðStundum dettur maður í lukkupottinn og þetta er svo sannarlega einn af þeim og það er að fá þessa dásamlegu uppskrift af Normalbrauði frá henni Sigrúnu Sigmar
Halda áfram að lesa
March 25, 2022
Heilsu vöfflurnar hennar Elísabetar Ósk Sigurðardóttir
Ef maður er með grænmeti sem er að verða of gamalt mæli ég með að nota það í hollar pönnukökur eða vöfflur, segir hún Elísabet.
Halda áfram að lesa
November 07, 2021
2 Athugasemdir
Vestfirskar hveitikökur.
Hann Þorsteinn Jakop Þorsteinsson gaf góðfúslegt leyfi til að deila þessari uppskrift til okkar allra en hún kemur frá henni Ólöfu Þórunni Hafliðadóttur sem fædd er á Látrum við Bjargtanga sagði hann.
Halda áfram að lesa