Kryddbrauð.

February 05, 2023

Kryddbrauð.

Kryddbrauð.
Smá krydd í tilveruna með ljúffengu Kryddbrauði, alltaf svo gott.

3 dl hveiti
3 dl sykur
3 dl haframjöl
2 ½ dl mjólk
½ tsk negull
½ tsk engifer
1 tsk kanill
2 tsk matarsódi.

Blandið öllu saman og bakið í jólakökuformi v/ 180-200°c í 50-60 mín.
Best volgt með smjöri og jafnvel osti líka.


Uppskrift frá Sigrúnu Sæmundsdóttur

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Bakstur

Eplakaka með kornflexi
Eplakaka með kornflexi

June 23, 2024

Eplakaka með kornflexi!
Ef maður heldur að það sé bara til ein tegund af eplaköku/pæ þá er það ekki rétt, þær eru heilmargar og hérna á síðunni eru þær að mig minnir 5-6 að verða og engin þeirra eins og allar góðar. Hugsa sér að geta valið svona úr!

 

Halda áfram að lesa

Kotasælubrauð
Kotasælubrauð

February 24, 2024

Kotasælubrauð
Dásamleg uppskrift frá henni Sólveiga sem hún deildi með okkur á
Kökur & baksturs hópnum á feisbókinni.

Halda áfram að lesa

Rjómabollu kaffi boð.
Rjómabollu kaffi boð.

February 12, 2024

Rjómabollu kaffi boð.
Bollurdagurinn er í dag, bolla bolla. Ég var með bollukaffi í gær og fór auðveldu leiðina og keypti tilbúnar bollur eins og hugsanlega hálf þjóðin.

Halda áfram að lesa