February 05, 2023
Kryddbrauð.
Smá krydd í tilveruna með ljúffengu Kryddbrauði, alltaf svo gott.
3 dl hveiti
3 dl sykur
3 dl haframjöl
2 ½ dl mjólk
½ tsk negull
½ tsk engifer
1 tsk kanill
2 tsk matarsódi.
Blandið öllu saman og bakið í jólakökuformi v/ 180-200°c í 50-60 mín.
Best volgt með smjöri og jafnvel osti líka.
Uppskrift frá Sigrúnu Sæmundsdóttur
Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook
June 05, 2023
Hafrakex uppskrift frá honum Magnúsi Ólafssyni sem hann deildi með á Matarsíðu og gaf góðfúslegt leyfi til birtingar hérna.
Hjartans þakkir fyrir Magnús, virkilega flott uppskrift og vel útskýrð.
January 29, 2023
December 11, 2022