Ensk ávaxtakaka

December 11, 2022

Ensk ávaxtakaka

Ensk ávaxtakaka
Hérna höfum við fengið líka uppskrift af Enskri ávaxtaköku sem hún var til í að deila með okkur hún Jónína Ögn Jóhannesdóttir á síðunni Kökur & bakstur og bætist hún þá við Ensku jólakökuna.

225 gr smjörlíki
2 dl sykur
4 egg
4 og hálfur dl hveiti
hálf tesk salt
1 tesk lyftiduft 
120 gr kirsuber
250 gr rúsínur
180 gr kúrenur
65 gr súkkat
12 stk sveskjur
1 og hálfur dl hnetur eða möndlur saxað
hálfur dl 
kirsuberjasafi
hálfur til 1 dl serry

Unnin eins og venjuleg formkaka
Baka í 1og hálfa klst við 150-160 fer eftir ofnum svo er kakan vætt af og til framm að jólum eða lengur ef hún er ekki búin má. Það má nota ávaxtasafa.

Uppskrift:Jónína Ögn Jóhannesdóttir
Ljósmynd:Ingunn Mjöll

Deilið með gleði

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook





Einnig í Bakstur

Hafrakex
Hafrakex

June 05, 2023

Hafrakex uppskrift frá honum Magnúsi Ólafssyni sem hann deildi með á Matarsíðu og gaf góðfúslegt leyfi til birtingar hérna.
Hjartans þakkir fyrir Magnús, virkilega flott uppskrift og vel útskýrð. 

Halda áfram að lesa

Kryddbrauð.
Kryddbrauð.

February 05, 2023

Kryddbrauð.
Smá krydd í tilveruna með ljúffengu Kryddbrauði, alltaf svo gott,,,

Halda áfram að lesa

Kókoskúlur
Kókoskúlur

January 29, 2023

Kókoskúlur
Gömlu góðu kókoskúlurnar standa alltaf fyrir sinu, auðveldar og góðar og gaman að búa til með krökkunum.

Halda áfram að lesa