Ensk ávaxtakaka

December 11, 2022

Ensk ávaxtakaka

Ensk ávaxtakaka
Hérna höfum við fengið líka uppskrift af Enskri ávaxtaköku sem hún var til í að deila með okkur hún Jónína Ögn Jóhannesdóttir á síðunni Kökur & bakstur og bætist hún þá við Ensku jólakökuna.

225 gr smjörlíki
2 dl sykur
4 egg
4 og hálfur dl hveiti
hálf tesk salt
1 tesk lyftiduft 
120 gr kirsuber
250 gr rúsínur
180 gr kúrenur
65 gr súkkat
12 stk sveskjur
1 og hálfur dl hnetur eða möndlur saxað
hálfur dl 
kirsuberjasafi
hálfur til 1 dl serry

Unnin eins og venjuleg formkaka
Baka í 1og hálfa klst við 150-160 fer eftir ofnum svo er kakan vætt af og til framm að jólum eða lengur ef hún er ekki búin má. Það má nota ávaxtasafa.

Uppskrift:Jónína Ögn Jóhannesdóttir
Ljósmynd:Ingunn Mjöll

Deilið með gleði

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Bakstur

Heimabakaðar skonsur!
Heimabakaðar skonsur!

October 18, 2025

Heimabakaðar skonsur!
Ég skellti mér í bakstur á skonsum loksins þar sem ég var að fara gera Skonsubrauðtertu með hangikjöti. Loksins segi ég nú bara en hún hafði verið á listanum mínum lengi.

Halda áfram að lesa

Helvítis JÓLA lagtertan!
Helvítis JÓLA lagtertan!

December 16, 2024

Helvítis JÓLA lagtertan!
Hérna er á ferðinni ansi skemmtileg útfærsla af Lagtertunni frá Helvítis kokkinum en í hana notar hann Helvítis eldpiparsultuna og ég er búin að smakka hana og hún er bara Helvíti góð!

Halda áfram að lesa

Tebollur
Tebollur

November 09, 2024 2 Athugasemdir

Tebollur 
Einfaldar og góðar hvort heldur með rúsínum eða súkkulaðibitum sem má líka alveg sleppa og setja eitthvað annað saman við en sú sígilda og upphaflega uppskrift var alltaf með rúsínum.

Halda áfram að lesa