December 11, 2022
Ensk ávaxtakaka
Hérna höfum við fengið líka uppskrift af Enskri ávaxtaköku sem hún var til í að deila með okkur hún Jónína Ögn Jóhannesdóttir á síðunni Kökur & bakstur og bætist hún þá við Ensku jólakökuna.
225 gr smjörlíki
2 dl sykur
4 egg
4 og hálfur dl hveiti
hálf tesk salt
1 tesk lyftiduft
120 gr kirsuber
250 gr rúsínur
180 gr kúrenur
65 gr súkkat
12 stk sveskjur
1 og hálfur dl hnetur eða möndlur saxað
hálfur dl kirsuberjasafi
hálfur til 1 dl serry
Unnin eins og venjuleg formkaka
Baka í 1og hálfa klst við 150-160 fer eftir ofnum svo er kakan vætt af og til framm að jólum eða lengur ef hún er ekki búin má. Það má nota ávaxtasafa.
Uppskrift:Jónína Ögn Jóhannesdóttir
Ljósmynd:Ingunn Mjöll
Deilið með gleði
Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
June 23, 2024
Eplakaka með kornflexi!
Ef maður heldur að það sé bara til ein tegund af eplaköku/pæ þá er það ekki rétt, þær eru heilmargar og hérna á síðunni eru þær að mig minnir 5-6 að verða og engin þeirra eins og allar góðar. Hugsa sér að geta valið svona úr!
February 24, 2024
February 12, 2024