Vatnsdeigsbollur
Þær komu eitthvað á eftir gerbollunum og urðu strax mikið vinsælli og í dag þá er hægt að útbúa þær með hinum ýmsu fyllingum, eiginlega bara það sem það sem þú vilt.
Rjómabollur
Á bolludaginn elska íslendingar að raða í sig bollum með allskonar fyllingum,
sumir kjósa vatnsdeigsbollur og aðrir gömlu góðu gerbollurnar með sultu og rjóma.
Skinkuhorn
Þegar ég er að baka skinku-horn þá baka ég tvöfalda eða þrefalda uppskrift og set í poka til að eiga í frystinum, svo gott að taka út einn og einn poka og setja inn í ofninn.