Bananabrauð

Bananabrauð

March 25, 2020

Bananabrauð 
Þær eru alveg nokkuð margar útgáfurnar af brauðuppskriftum og þar eru banana brauð ekki undanskilin, hérna er ein enn útgáfan og þessi inniheldur spelt.

Halda áfram að lesa

Bananabrauð Helgu Sig

Bananabrauð Helgu Sig

March 07, 2020

Bananabrauð Helgu Sig
Það er algjör snilld að geta nýtt vel þroskuðu banana í eitthvað gómsætt eins og brauð og útgáfurnar eru margar en þessi kemur frá henni Helgu.

Halda áfram að lesa

Vatnsdeigsbollur

Vatnsdeigsbollur

March 07, 2020

Vatnsdeigsbollur
Þær komu eitthvað á eftir gerbollunum og urðu strax mikið vinsælli og í dag þá er hægt að útbúa þær með hinum ýmsu fyllingum, eiginlega bara það sem það sem þú vilt.

Halda áfram að lesa


Rjómabollur (ger)

Rjómabollur (ger)

March 07, 2020

Rjómabollur
Á bolludaginn elska íslendingar að raða í sig bollum með allskonar fyllingum,
sumir kjósa vatnsdeigsbollur og aðrir gömlu góðu gerbollurnar með sultu og rjóma.

Halda áfram að lesa

Vöfflur

Vöfflur

February 12, 2020

Vöfflur eru svo ekta sunnudags og það má alveg leika sér smá með því að bera fram Apríkósu-marmelaði í staðinn fyrir hið hefðbundna. Ég skora á ykkur að prufa.

Halda áfram að lesa

Skinkuhorn

Skinkuhorn

February 10, 2020

Skinkuhorn
Þegar ég er að baka skinku-horn þá baka ég tvöfalda eða þrefalda uppskrift og set í poka til að eiga í frystinum, svo gott að taka út einn og einn poka og setja inn í ofninn.

Halda áfram að lesa


Bananabrauð

Bananabrauð

February 10, 2020

Bananabrauð með kanil og hnetum 
Ef þú ert með banana sem eru farnir að dökkna þá ertu svo sannarlega með undirstöðuna í ljúffengt nýbakað banana brauð.

Halda áfram að lesa