August 30, 2021
Bláberjasulta með döðlum
Það er virkilega gaman að blanda allsskonar saman þegar kemur að sultugerð og að mínu mati er engin aðferð né hverju sé blandað saman, ranga blandan.
1 kg Bláber
700 g Döðlur
2 dl Vatn
Saxið döðlur í matvinnsluvél og hellið sjóðandi vatni yfir, látið standa í 30 mínútur.
Hrærið berjunum saman við.
Setjið í krukkur og lokið strax.
Deilið að vild.
April 16, 2022
April 16, 2022