Bláberjasulta með döðlum

August 30, 2021

Bláberjasulta með döðlum

Bláberjasulta með döðlum
Það er virkilega gaman að blanda allsskonar saman þegar kemur að sultugerð og að mínu mati er engin aðferð né hverju sé blandað saman, ranga blandan.

1 kg Bláber 
700 g Döðlur
2 dl Vatn

Saxið döðlur í matvinnsluvél og hellið sjóðandi vatni yfir, látið standa í 30 mínútur.
Hrærið berjunum saman við.

Setjið í krukkur og lokið strax.

Deilið að vild.

Einnig í Sultur & súrsað

Rabarbara ghutney
Rabarbara ghutney

September 18, 2021

Halda áfram að lesa

Rabarbaramauk
Rabarbaramauk

September 18, 2021

Rabarbaramauk
Þessa uppskrift sendi hún Þóra Björk Nikulásdóttir  síðunni fyrir einhverjum árunum síðan og hérna deilist hún til okkar allra til að njóta og útbúa.

Halda áfram að lesa

Chilli sulta-3 útfærslur!
Chilli sulta-3 útfærslur!

September 13, 2021

Chilli sulta
Ein af mínum uppáhalds með ostum og hérna eru 3 útfærslur af henni handa okkur öllum, eitthvað fyrir alla.

Halda áfram að lesa