Bláberjasulta með döðlum

August 30, 2021

Bláberjasulta með döðlum

Bláberjasulta með döðlum
Það er virkilega gaman að blanda allsskonar saman þegar kemur að sultugerð og að mínu mati er engin aðferð né hverju sé blandað saman, ranga blandan.

1 kg Bláber 
700 g Döðlur
2 dl Vatn

Saxið döðlur í matvinnsluvél og hellið sjóðandi vatni yfir, látið standa í 30 mínútur.
Hrærið berjunum saman við.

Setjið í krukkur og lokið strax.

Deilið að vild.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni





Einnig í Sultur & súrsað

Appelsínusíld Grand mariner
Appelsínusíld Grand mariner

November 24, 2022

Appelsínusíld Grand mariner
Alltaf gaman að gera öðruvísi uppskriftir og þessi er svo sannarlega ein af þeim sem vakti áhuga minn.

Halda áfram að lesa

Ananassíld
Ananassíld

November 24, 2022

Ananassíld
Hressandi síldarmenning og hérna er ein uppskrift af Ananssíld, fersk og ný.

Halda áfram að lesa

Rifsberjasaft
Rifsberjasaft

September 29, 2022

Rifsberjasaft
Frábært að nýta hratið af rifsberjahlaupinu í saft en það gerðum við þegar við vorum að gera rifsberjahlaup/sultu í haust. Þvílíka nammið að eiga í ísskápnum

Halda áfram að lesa