Sígild síldarsalöt fyrir jólin

April 16, 2022

Sígild síldarsalöt fyrir jólin

Sígild síldarsalöt fyrir jólin 
Eitt af því sem tilheyrir svo jólunum er síldin og þá sérstaklega jólasíldin þótt allar hinar eigi sinn stað líka og eru góðar yfir allt árið.

Jólasíldarsalatið 
4 edikslegin síldarflök,
1/2 dl majones,
1 1/2 dl sýrður rjómi,
rauðrófur,
asíur,
laukur, ca 2 msk af hverju, allt saxað og svo rauðrófusafi eftir smekk,
1 harðsoðið egg, saxað. 

Hrærið majonesi og sýrðum rjóma saman og þynnið með rauðrófusafanum.
Blandið öllu saman.

Dásamlega gott með rúgbrauði og eggi.

Deilið með gleði

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni





Einnig í Sultur & súrsað

Sultaður rauðlaukur
Sultaður rauðlaukur

December 22, 2023

Sultaður rauðlaukur
Loksins gerði ég hann sjálf, loksins. Þetta er svo auðvelt, smá dútl en líka gaman að bera fram heimagert góðgæti.

Halda áfram að lesa

Appelsínusíld Grand Marnier
Appelsínusíld Grand Marnier

November 24, 2022

Appelsínusíld Grand Marnier
Alltaf gaman að gera öðruvísi uppskriftir og þessi er svo sannarlega ein af þeim sem vakti áhuga minn.

Halda áfram að lesa

Ananassíld
Ananassíld

November 24, 2022

Ananassíld
Hressandi síldarmenning og hérna er ein uppskrift af Ananssíld, fersk og ný.

Halda áfram að lesa