Sígild síldarsalöt fyrir jólin

April 16, 2022

Sígild síldarsalöt fyrir jólin

Sígild síldarsalöt fyrir jólin 
Eitt af því sem tilheyrir svo jólunum er síldin og þá sérstaklega jólasíldin þótt allar hinar eigi sinn stað líka og eru góðar yfir allt árið.

Jólasíldarsalatið 
4 edikslegin síldarflök,
1/2 dl majones,
1 1/2 dl sýrður rjómi,
rauðrófur,
asíur,
laukur, ca 2 msk af hverju, allt saxað og svo rauðrófusafi eftir smekk,
1 harðsoðið egg, saxað. 

Hrærið majonesi og sýrðum rjóma saman og þynnið með rauðrófusafanum.
Blandið öllu saman.

Dásamlega gott með rúgbrauði og eggi.

Deiliðð með gleði

Einnig í Sultur & súrsað

Grunnlögur fyrir síldarmareneringu
Grunnlögur fyrir síldarmareneringu

April 16, 2022

Grunnlögur fyrir síldarmareneringu
Hérna kemur ein grunn uppskrift af mareneringu af síld fyrir þá sem vilja búa til sína eigin og bæta þá út sitt uppáhalds aukalega.

Halda áfram að lesa

Rabarbara ghutney
Rabarbara ghutney

September 18, 2021

Halda áfram að lesa

Rabarbaramauk
Rabarbaramauk

September 18, 2021

Rabarbaramauk
Þessa uppskrift sendi hún Þóra Björk Nikulásdóttir  síðunni fyrir einhverjum árunum síðan og hérna deilist hún til okkar allra til að njóta og útbúa.

Halda áfram að lesa