November 24, 2022
Ananassíld
Hressandi síldarmenning og hérna er ein uppskrift af Ananssíld, fersk og ný.
1 kg kryddsíld
3 dl ferskur ananassafi
söxuð sítrónulauf eftir smekk
2 dl sykur
500 gr sýrður rjómi
1 dl vatn
500 gr ananas í teningum
hvítvínsedik eftir smekk
Blandið saman ananassafa,sykri, vatni hvítvínsediki og söxuðu sítrónulaufi saman og sjóðið.
Kælið löginn. Skerið síldina í bita og látið liggja í leginum í minnst 2 kls.
Blandið saman sýrða rjómanum, anansinum og sykri,
berið þetta fram með síldinni eins og dressingu.
November 24, 2022
September 29, 2022
August 28, 2022