Ananassíld

November 24, 2022

Ananassíld

Ananassíld
Hressandi síldarmenning og hérna er ein uppskrift af Ananssíld, fersk og ný.

1 kg kryddsíld
3 dl ferskur ananassafi
söxuð sítrónulauf eftir smekk
2 dl sykur
500 gr sýrður rjómi
1 dl vatn
500 gr ananas í teningum
hvítvínsedik eftir smekk

 

Blandið saman ananassafa,sykri, vatni hvítvínsediki og söxuðu sítrónulaufi saman og sjóðið.
Kælið löginn. Skerið síldina í bita og látið liggja í leginum í minnst 2 kls.
Blandið saman sýrða rjómanum, anansinum og sykri,
berið þetta fram með síldinni eins og dressingu.

 

Njótið og deilið að vild

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Sultur & súrsað

Sultaður rauðlaukur
Sultaður rauðlaukur

December 22, 2023

Sultaður rauðlaukur
Loksins gerði ég hann sjálf, loksins. Þetta er svo auðvelt, smá dútl en líka gaman að bera fram heimagert góðgæti.

Halda áfram að lesa

Appelsínusíld Grand Marnier
Appelsínusíld Grand Marnier

November 24, 2022

Appelsínusíld Grand Marnier
Alltaf gaman að gera öðruvísi uppskriftir og þessi er svo sannarlega ein af þeim sem vakti áhuga minn.

Halda áfram að lesa

Rifsberjasaft
Rifsberjasaft

September 29, 2022

Rifsberjasaft
Frábært að nýta hratið af rifsberjahlaupinu í saft en það gerðum við þegar við vorum að gera rifsberjahlaup/sultu í haust. Þvílíka nammið að eiga í ísskápnum

Halda áfram að lesa