April 16, 2022
Grunnlögur fyrir síldarmareneringu
Hérna kemur ein grunn uppskrift af mareneringu af síld fyrir þá sem vilja búa til sína eigin og bæta þá út sitt uppáhalds aukalega.
2 dl kryddedik
2 dl vatn
1 ½ dl sykur
1 msk síldarkrydd
1 stór laukur
Sjóðið saman edik, vatn og sykur.
Skerið laukinn í þunnar sneiðar og setjið út í löginn, takið hann af hellunni og kælið.
Þessi lögur dugar fyrir 6-8 útvötnuð saltsíldarflök, eða kryddsíldarflök.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
November 24, 2022
November 24, 2022
September 29, 2022