Grunnlögur fyrir síldarmareneringu

April 16, 2022

Grunnlögur fyrir síldarmareneringu

Grunnlögur fyrir síldarmareneringu
Hérna kemur ein grunn uppskrift af mareneringu af síld fyrir þá sem vilja búa til sína eigin og bæta þá út sitt uppáhalds aukalega.

2 dl kryddedik
2 dl vatn
1 ½ dl sykur
1 msk síldarkrydd
1 stór laukur

Sjóðið saman edik, vatn og sykur.
Skerið laukinn í þunnar sneiðar og setjið út í löginn, takið hann af hellunni og kælið.
Þessi lögur dugar fyrir 6-8 útvötnuð saltsíldarflök, eða kryddsíldarflök.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Sultur & súrsað

Sultaður rauðlaukur
Sultaður rauðlaukur

December 22, 2023

Sultaður rauðlaukur
Loksins gerði ég hann sjálf, loksins. Þetta er svo auðvelt, smá dútl en líka gaman að bera fram heimagert góðgæti.

Halda áfram að lesa

Appelsínusíld Grand Marnier
Appelsínusíld Grand Marnier

November 24, 2022

Appelsínusíld Grand Marnier
Alltaf gaman að gera öðruvísi uppskriftir og þessi er svo sannarlega ein af þeim sem vakti áhuga minn.

Halda áfram að lesa

Ananassíld
Ananassíld

November 24, 2022

Ananassíld
Hressandi síldarmenning og hérna er ein uppskrift af Ananssíld, fersk og ný.

Halda áfram að lesa