Rabarbaramauk

September 18, 2021

Rabarbaramauk

Rabarbaramauk
Þessa uppskrift sendi hún Þóra Björk Nikulásdóttir  síðunni fyrir einhverjum árunum síðan og hérna deilist hún til okkar allra til að njóta og útbúa.

1 kg. rabarbari 
12 stk. aprikósur þurkaðar 
4 rauðlaukar 
5 msk. edik 5% 
1 dl vatn. 

Soðið saman í 15 mín, 

Svo 
10 dl sykur 
2 msk rifinn ferskur engifer 
2 -3 msk. karry 
4 tsk. salt 
4 tsk. rautt chili saxað (kjarninn úr einn látin fylga) 

soðið í 1/2 tíma 

Sett í krukkur og geymt í kæli. 

Kveðja, 
Þóra Björk Nikulásdóttir 
Stöðvarfirði 

Ath. að pakkinn undir sultunni er frá Hjartalag.is en hann er svo einstaklega fallegur á borði undir allsskonar gúmmelaði.

Einnig í Sultur & súrsað

Rabarbara ghutney
Rabarbara ghutney

September 18, 2021

Halda áfram að lesa

Chilli sulta-3 útfærslur!
Chilli sulta-3 útfærslur!

September 13, 2021

Chilli sulta
Ein af mínum uppáhalds með ostum og hérna eru 3 útfærslur af henni handa okkur öllum, eitthvað fyrir alla.

Halda áfram að lesa

Bláberjasulta
Bláberjasulta

August 30, 2021

Bláberjasulta
Hérna koma tvær gómsætar uppskriftir af bláberjasultu, báði án og með melatíni.

Halda áfram að lesa