TORO kjúklingasósa með rósapipar

June 16, 2023

TORO kjúklingasósa með rósapipar

TORO kjúklingasósa með rósapipar
Það er þetta með sósur og tvist. Pakkasósur koma oft að góðum notum og auðvelt er að gera þær að sinni sósu með smá tvisti og oftar en ekki þá baka ég þær upp og bæti svo einhverju saman við.

Hérna baka ég upp kjúklingasósu með rósapipar en það má líka vel fara eftir leiðbeiningum á pakkanum og bæta svo piparosti saman við.

30-50 gr af smjöri/smjörlíki
1.pakki af Kjúklingasósu með rósapipar
Mjólk til að þynna út með, passið að gera hana ekki of þunna, bætið mjólkinni smátt og smátt saman við.
1/2 piparostur, skorinn smátt í bita og látin bráðna saman við á hægum hita

Til að toppa hana þá er hægt að bæta nokkrum rósapiparkornum saman við í lokinn þegar hún er borin fram.

Njótið þess að deila áfram til vina ykkar.

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Sósur

Toro bearnaise sósa með rækjum!
Toro bearnaise sósa með rækjum!

January 24, 2025

Toro bearnaise sósa með rækjum!
Oftar en ekki kýs ég einfaldleikann en þó alltaf með einhverju tvisti eftir mínum hætti en ég lít á tilbúna sósugrunna sem kryddið í hvaða sósu sem er og þar er af mörgum að velja. Hérna bæti ég saman við rækjum og eggjarauðu og úr verður æðisleg sósa.

Halda áfram að lesa

Uppstúfur - Hvít sósa
Uppstúfur - Hvít sósa

November 21, 2024

Uppstúfur - Hvít sósa
Þessi hentar ljómandi vel með hangikjötinu og í tartelettur sem góður grunnur og er einfaldara að gera en margur heldur. 

Halda áfram að lesa

Spínat-pestó
Spínat-pestó

June 27, 2024

Spínat-pestó
Ein af þessum einstaklega einföldu og góðu uppskriftum sem maður vill oft mikla fyrir sér. Hentar vel á brauð, á fisk, í pastað ofl sem hugurinn girnist.

Halda áfram að lesa