January 24, 2025
Toro bearnaise sósa með rækjum!
Oftar en ekki kýs ég einfaldleikann en þó alltaf með einhverju tvisti eftir mínum hætti en ég lít á tilbúna sósugrunna sem kryddið í hvaða sósu sem er og þar er af mörgum að velja. Hérna bæti ég saman við rækjum og eggjarauðu og úr verður æðisleg sósa.

Þið farið eftir leiðbeiningunum á pakkanum en bæti svo saman við 1 eggjarauðu og í restina 1 dl af rækjum, verið búin að þýða þær og þerra, Flóknara var það ekki og njótið vel.

Njótið þess að deila uppskriftinni áfram á síðurnar ykkar.
Finnið síðuna líka á Instagram og endilega merkið/taggið ef þið eru að gera eftir uppskriftunum, það væri virkilega ánægjulegt.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
December 08, 2025
Þá kemur Coca cola sósa;
sérlega afbrigðilegt og spennandi !
Þessa efri útgáfu hef ég ekki sjálf prufað en stefni að því með tímanum en þessa neðri er ég búin að gera, einsskonar einfaldari útgáfa og hentar að gera með hvaða kjöti sem er, sem fer inn í ofn
November 21, 2024 2 Athugasemdir
June 27, 2024