Brún sósa úr soði

July 06, 2022

Brún sósa úr soði

Brún sósa úr soði með malt og appelsíni
Fátt finnst mér betra en sósa sem búin er til úr soðinu á lambahrygg/læri. Minnir mig á gamla tímann og svo elska ég líka smá tvist á og í þessu tilfelli notaði ég malt og appelsín sem kom alveg meiriháttar vel út, algjör sælkera.

Uppskrift af sósunni:

Sigtið soðið og setjið i pott, gott getur verið að bæta við einum tening af kjötkrafti en smakkið til. Þykkið sósuna svo með maizena mjöli. Mörgum vinnst gott að bæta út í hana smá rauðvíni eða bláberja sultu t.d.  Einfaldara getur sósa ekki verið.

Ath að dökka sósan er úr soðinu en sú ljósa er með rjóma saman við.
Njótið vel og deilið með gleði.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Sósur

Uppstúfur - Hvít sósa
Uppstúfur - Hvít sósa

November 21, 2024

Uppstúfur - Hvít sósa
Þessi hentar ljómandi vel með hangikjötinu og í tartelettur sem góður grunnur og er einfaldara að gera en margur heldur. 

Halda áfram að lesa

Spínat-pestó
Spínat-pestó

June 27, 2024

Spínat-pestó
Ein af þessum einstaklega einföldu og góðu uppskriftum sem maður vill oft mikla fyrir sér. Hentar vel á brauð, á fisk, í pastað ofl sem hugurinn girnist.

Halda áfram að lesa

Grænt pestó heimagert
Grænt pestó heimagert

April 26, 2024

Grænt pestó heimagert
Dásamlega gott að búa til sitt eigið Pestó ef maður er í stuði og langar í það alveg ferskt og gott. Gott ofan á brauð, á fiskrétti og á pastað.

Halda áfram að lesa