Gúrkusósa

July 17, 2021

Gúrkusósa

Gúrkusósa*
Æðisleg sósa, létt, fersk og góð og hentar ljómandi vel með fisk ofl góðgæti.

1.dós sýrður rjómi
2.msk majones
½ agúrka
4 hvítlauksrif
Fersk steinselja, ca 1 dl, skorið niður
Salt og pipar úr kvörn

Hrærið saman sýrða rjóma og majones.
Pressið hvítlauksrifinn eða skerið afar smátt og bætið út í ásamt smátt agúrkunni (skorin í litlar ræmur).
Smakkið til með smá salt og pipar úr kvörn og skreytið með steinselju.

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni

Einnig í Sósur

Brún sósa úr soði
Brún sósa úr soði

July 06, 2022

Brún sósa úr soði með malt og appelsíni
Fátt finnst mér betra en sósa sem búin er til úr soðinu á lambahrygg/læri. Minnir mig á gamla tímann og svo elska ég líka smá tvist á og í þessu tilfelli notaði ég

Halda áfram að lesa

Graslaukssósa
Graslaukssósa

August 30, 2021

Graslaukssósa
Þessa dásamlega góðu sósu hafði ég með grillaðri bleikju og féll hún alveg rosalega vel að smekk gesta minna.

Halda áfram að lesa

Döðlurjómasósa með gráðosti
Döðlurjómasósa með gráðosti

July 17, 2021

Döðlurjómasósa með gráðosti
Þessi dásamlega góða sósa passar ljómandi vel með allri villibráð og jafnvel kjöti líka. Bráðnar alveg í munni.

Halda áfram að lesa