Hollandaise sósa með tvisti

February 01, 2023

Hollandaise sósa með tvisti

Hollandaise sósa með tvisti frá Toro 
Þessa gerði ég og hafði með Túnfisk steikinni minni á gamlárskvöld og passaði hún mjög vel með. Núna er ég búin að vera með þrennsskonar sósur á síðastliðnum þremur árum og er bara ánægð með þær allar.

1.pk Hollandaise sósa frá Toro
50 gr smjör/smjörlíki
Mjólk
1/2-1 dl hvítvín, smakkið til
Rósa pipar korn

Bræðið smjör/smjörlíki í potti og blandið svo innihaldi pakkans saman við og þynnið út með mjólkinni rólega og bætið síðan hvítvíninu saman við, smakkið til. Bætið saman við rósapiparnum líka og berið fram með fisk ofl

Ég skreytti smá með dill.


Velkomið að deila áfram, takk fyrir það.

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni






Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Sósur

Uppstúfur - Hvít sósa
Uppstúfur - Hvít sósa

November 21, 2024

Uppstúfur - Hvít sósa
Þessi hentar ljómandi vel með hangikjötinu og í tartelettur sem góður grunnur og er einfaldara að gera en margur heldur. 

Halda áfram að lesa

Spínat-pestó
Spínat-pestó

June 27, 2024

Spínat-pestó
Ein af þessum einstaklega einföldu og góðu uppskriftum sem maður vill oft mikla fyrir sér. Hentar vel á brauð, á fisk, í pastað ofl sem hugurinn girnist.

Halda áfram að lesa

Grænt pestó heimagert
Grænt pestó heimagert

April 26, 2024

Grænt pestó heimagert
Dásamlega gott að búa til sitt eigið Pestó ef maður er í stuði og langar í það alveg ferskt og gott. Gott ofan á brauð, á fiskrétti og á pastað.

Halda áfram að lesa