March 11, 2025







Njótið þess að deila áfram á síðurnar ykkar.
Finnið síðuna líka á Instagram og endilega merkið/taggið ef þið eru að gera eftir uppskriftunum, það væri virkilega ánægjulegt.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
December 30, 2025
Beikonvafðar kokteil pylsur!
Beikonvafðar kokteil pylsur eru auðveldar og ljúffengar í partýin og veislurnar.
Henta vel á hvaða veisluborð sem er en líka bara þegar gleðja á krakkana með einhverju öðruvísi í matinn, þau elska það mörg hver eins og við.
December 21, 2025
Rauðrófugrafinn lax með piparrótarsósu!
Uppskrift að hætti Salt eldhússins en þau gáfu mér góðfúslegt leyfi til að deila með ykkur einni af uppskriftunum frá námskeiðinu sem ég fór á hjá þeim sem var alveg hreint æðislegt og ég valdi að deila þessari með ykkur. Lesa má um námskeiðið sem ég fór á sem bar nafnið Jólahlaðborð hérna
August 30, 2025
Eðla! (Ostagums)
Einn af þessum vinsælu réttum sem margir elska að gæða sér á yfir sjónvarpinu og í veislum. Sósan getur verið ansi mismunandi og ég persónulega elska að prufa nýjar með, þá bæði sterkar, mildar, fjölbreyttar tegundir sem eru í boði en rjómaosturinn er þó ávallt grunnurinn og rifni osturinn yfir.