Sveppa Risotto!

July 21, 2025

Sveppa Risotto!

Sveppa Risotto!
Ég keypti þetta Risotto í Costco því mér fannst það spennandi til að prufa og bera fram með Argentísku tempura-risarækjunum. Virkilega gott hvorutveggja.


Sveppa risotto, fæst í Costco. Eldið eftir leiðbeiningunum. 


Olía er sett í botninn og risotto. Vatni er síðan bætt við smátt og smátt þar til það er orðið tilbúið en ekki allt í einu.




Risarækjurnar setti ég í Air fryerinn en það er lítið mál að setja bæði í ofn, nú eða djúpsteikja.


Sweet Chili sósan var æðislega góð með en hana keypti ég í Filipino Store Iceland

Daginn eftir þá nýtti ég afganginn af Risotto með því að bæta saman við tvemur eggjum og hita saman, einsskonar grautaromeletta! En ljúffengt var það og ekkert fer til spillis.




Bætti smávegis af sterku litlu pepperoní saman við

Og naut þessa að snæða þetta.

Elska þegar deilt er áfram, takk fyrir. 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni


EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smáréttir

Eðla! (Ostagums)
Eðla! (Ostagums)

August 30, 2025

Eðla! (Ostagums)
Einn af þessum vinsælu réttum sem margir elska að gæða sér á yfir sjónvarpinu og í veislum. Sósan getur verið ansi mismunandi og ég persónulega elska að prufa nýjar með, þá bæði sterkar, mildar, fjölbreyttar tegundir sem eru í boði en rjómaosturinn er þó ávallt grunnurinn og rifni osturinn yfir.

Halda áfram að lesa

Beikonloka!
Beikonloka!

August 01, 2025

Beikonloka!
Heimagerðar langlokur eru alltaf svo góðar og við getum svo leikið okkur að innihaldinu og hérna er ég með beikon, egg, maiz, salat og pítusósu. 

Halda áfram að lesa

Steikarloka!
Steikarloka!

July 12, 2025

Steikarloka!
Þegar maður á afganga af nautakjöti þá nýti ég þá upp til agna, svona eins og hægt er og hérna skellti ég í eina sjúklega góða steikarloku!

Halda áfram að lesa