Piparkökur

December 14, 2020

Piparkökur

Piparkökur 
Hérna er ein af þremur piparköku-uppskriftum sem ég hef undir minum höndum, hvaðan þessar komu bara man ég ekki en vona að þið njótið engu að síður.

500 gr hveiti 
500 gr púðursykur 
225 gr smjörlíki 
1 tsk negull 
1 tsk kanill 
2 tsk engifer 
4 tsk lyftiduft 
1 tsk sódaduft (natron) 
2 egg 

Þurrefnum blandað saman og eggjunum bætt við.
Hnoðið og deigið kælt í minnsta kosti 2 tíma eða yfir nótt.
Deigið flatt út og kökurnar stungnar út með mótum.
Bakað við 200°c í um 10 mínútur. 

Skreytið eftir smekk

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook





Einnig í Smákökur

Smákökur
Smákökur

February 26, 2023

Smákökur
Þessar skemmtilega smáköku uppskrift er hentugt að gera þegar verið er að nota skraut kökukeflin. Þessari uppskrift deildi hún Agata Zuba með okkur á síðunni Kökur & bakstur.

Halda áfram að lesa

Kartöflukonfekt Brynju
Kartöflukonfekt Brynju

December 20, 2020

Kartöflukonfekt Brynju
Þvílíka snilldin þetta konfekt, maður trúir eiginlega ekki hvað þetta er gott þegar maður les uppskriftina en trúið mér, þetta er æði og kartöflur hvað, hmm 

Halda áfram að lesa

Vinkonu konfektgerð
Vinkonu konfektgerð

December 18, 2020

Vinkonu konfekt dagur
það er svo dásamlegt að eiga góða vinkonu sem er alltaf tilbúin í að gera eitthvað skemmtilegt eins og að baka, elda, gera brauðtertur ofl en hérna erum við saman í 

Halda áfram að lesa