December 14, 2020
Piparkökur 2
Hérna er piparköku uppskrift númer 2 en hérna má sjá að það er sýróp í henni, hún er minni líka en sú fyrsta.
250 gr hveiti
2 tsk kanill
1 tsk negull
1 tsk engifer
1/8 tsk pipar
1 tsk matarsódi
90 gr smjörlíki
1 dl og 3 msk sykur
1/2 dl sýróp
1/2 dl mjólk / vatn (ég nota mjólk)
Öllu blandað saman - hnoðað - flatt út og mótaðar kökur.
Bakað í 175° í 10 mín.
Deilið með gleði
Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
December 17, 2023
December 17, 2023
February 26, 2023