Kransakökutoppar með núggati

December 11, 2020

Kransakökutoppar með núggati

Kransakökutoppar með núggati og kokteilberjum
Ein af þeim uppáhalds sem ég fæ um jólin en þessa dásemd bökuðum við vinkonurnar fyrir stuttu síðan.

Kranskökudeig í poka
Núggat frá Odense 
Kokteilber (passa að það séu ekki þessi sem eru í vökva)
Súkkulaði sem er fljótt að harna eins og t.d. Odense dropar sem bráðna vel.
      
Við látum myndirnar tala sínu  máli og kennslu í leiðinni
      


Bakstur og skreyting Brynja
Myndir Ingunn Mjöll

Deilið með gleði

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Smákökur

Piparkökur með smjörkremi
Piparkökur með smjörkremi

December 17, 2023

Piparkökur með smjörkremi
Þegar manni langar í eitthvað nýtt og öðruvísi þá bara gerir maður það. Ég reyndar var rosalega ánægð með mig að hafa fattað upp á þessu og sagði vinkonu minni hvað mig langaði til að gera og þá sagði skvís,,,

Halda áfram að lesa

Marengstoppar
Marengstoppar

December 17, 2023

Marengstoppar
Þessir eru með lakkrískurli og karamellukurli og eru alveg dásamlega fljótlegir í vinnslu og rosalega góðir.

Halda áfram að lesa

Smákökur
Smákökur

February 26, 2023

Smákökur
Þessar skemmtilega smáköku uppskrift er hentugt að gera þegar verið er að nota skraut kökukeflin. Þessari uppskrift deildi hún Agata Zuba með okkur á síðunni Kökur & bakstur.

Halda áfram að lesa