Kransakökutoppar með núggati

December 11, 2020

Kransakökutoppar með núggati

Kransakökutoppar með núggati og kokteilberjum
Ein af þeim uppáhalds sem ég fæ um jólin en þessa dásemd bökuðum við vinkonurnar fyrir stuttu síðan.

Kranskökudeig í poka
Núggat frá Odense 
Kokteilber (passa að það séu ekki þessi sem eru í vökva)
Súkkulaði sem er fljótt að harna eins og t.d. Odense dropar sem bráðna vel.
      
Við látum myndirnar tala sínu  máli og kennslu í leiðinni
      


Bakstur og skreyting Brynja
Myndir Ingunn MjöllEinnig í Smákökur

Kartöflukonfekt Brynju
Kartöflukonfekt Brynju

December 20, 2020

Kartöflukonfekt Brynju
Þvílíka snilldin þetta konfekt, maður trúir eiginlega ekki hvað þetta er gott þegar maður les uppskriftina en trúið mér, þetta er æði og kartöflur hvað, hmm 

Halda áfram að lesa

Vinkonu konfektgerð
Vinkonu konfektgerð

December 18, 2020

Vinkonu konfekt dagur
það er svo dásamlegt að eiga góða vinkonu sem er alltaf tilbúin í að gera eitthvað skemmtilegt eins og að baka, elda, gera brauðtertur ofl en hérna erum við saman í 

Halda áfram að lesa

Piparkökur 2
Piparkökur 2

December 14, 2020

Piparkökur 2
Hérna er piparköku uppskrift númer 2 en hérna má sjá að það er sýróp í henni, hún er minni líka en sú fyrsta.

Halda áfram að lesa