December 11, 2020
Kransakökutoppar með núggati og kokteilberjum
Ein af þeim uppáhalds sem ég fæ um jólin en þessa dásemd bökuðum við vinkonurnar fyrir stuttu síðan.
Kranskökudeig í poka
Núggat frá Odense
Kokteilber (passa að það séu ekki þessi sem eru í vökva)
Súkkulaði sem er fljótt að harna eins og t.d. Odense dropar sem bráðna vel.
Við látum myndirnar tala sínu máli og kennslu í leiðinni
Bakstur og skreyting Brynja
Myndir Ingunn Mjöll
Deilið með gleði
Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
December 17, 2023
December 17, 2023
February 26, 2023