Limehvítlauks smjör

July 17, 2021

Limehvítlauks smjör

Limehvítlauks smjör
Gott með fisk og kartöflum. Hentar líka rosalega vel með steik, humar og ofan á brauð til að grilla með.

200 gr ósaltað smjör
6.stk hvítlauksgeirar
2.stk lime
1.tsk hvítur pipar

Setið smjör og hvítlauk í matvinnsluvél og maukið vel eða notið töfrasprota.
Raspið börkinn af einu lime og kreystið safann úr þeim báðum og bætið út í, ásamt piparnum.

Skreytið svo með berkinum.

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Meðlæti

Kartöflusalat með Mango Chutney
Kartöflusalat með Mango Chutney

April 21, 2024

Kartöflusalat með Mango Chutney
Hérna er skemmtileg útfærsla af kartöflu salati með Mango Chutney frá Patak's, virkilega gott kartöflusalat, ekta sælkera að mínu mati og gott með öllum mat.

Halda áfram að lesa

Kartöflusalat með spergilkáli
Kartöflusalat með spergilkáli

April 09, 2024

Kartöflusalat með spergilkáli
Virkilega góð uppskrift af kartöflusalati sem ég var loksins að gera og hafði með fisk en það passar með öllum mat og jafnvel sem máltíð ef út í það er farið.

Halda áfram að lesa

Kartöflusalat með rauðrófum
Kartöflusalat með rauðrófum

April 04, 2024

Kartöflusalat með rauðrófum
Skellti í þetta kartöflusalat um daginn loksins. Búin að vera með þessa uppskrift lengi í fórum mínum eins og svo margar aðrar.

Halda áfram að lesa