July 17, 2021
Limehvítlauks smjör
Gott með fisk og kartöflum. Hentar líka rosalega vel með steik, humar og ofan á brauð til að grilla með.
200 gr ósaltað smjör
6.stk hvítlauksgeirar
2.stk lime
1.tsk hvítur pipar
Setið smjör og hvítlauk í matvinnsluvél og maukið vel eða notið töfrasprota.
Raspið börkinn af einu lime og kreystið safann úr þeim báðum og bætið út í, ásamt piparnum.
Skreytið svo með berkinum.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
July 28, 2022
April 22, 2022
April 17, 2022
Balsamik sveppir
Fann þessa uppskrift á netinu og langaði að prufa hana, algjört sælgæti fyrir þá sem elska sveppi.