October 04, 2020
Hrísgrjónasalat
Þessa dásamlegu uppskrift fékk ég hjá henni Lindu systir minni í sumar með grillmat, svakalega gott líka með kjúkling, fisk ofl og fljótlegt að útbúa.
2.pokar hrísgrjón eða 1-2.bollar af grjónum
2-3 msk af majonesi (ath að bæta við eftir fjölda í mat)
1.dós maiskorn
Slatta af sojasósu og smakkið til.
Hrærið allt vel saman og berið fram með matnum.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
June 28, 2024
April 21, 2024
April 09, 2024