Balsamik sveppir

April 17, 2022

Balsamik sveppir

Balsamik sveppir

Fann þessa uppskrift á netinu og langaði að prufa hana, algjört sælgæti fyrir þá sem elska sveppi.

Skerið sveppi niður.  Setjið sveppina í skál ásamt balsamic ediki, smá af olíu, smá salti og pressið 1-2 hvítlauksrif saman við. Blandið vel saman. týnið laufin af timiangreinunum og saxið, má sleppa.

Setjið sveppina í eldfast mót og bakið í 25-30 mín. Hrærið aðeins í sveppunum á milli eða þar til þeir eru fulleldaðir og enginn vökvi er eftir í eldfasta mótinu.

Njótið og deilið með gleði.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Meðlæti

Rjómalagað gúrkusalat!
Rjómalagað gúrkusalat!

November 09, 2025

Rjómalagað gúrkusalat!
Alltaf svo gaman að prufa nýtt meðlæti og hérna skellti ég í ferskt gúrkusalat og var með ljúffengum fiskrétt en það passar vel með kjúkling og kjötréttum líka.

Halda áfram að lesa

Sætkartöflusalat!
Sætkartöflusalat!

February 10, 2025 2 Athugasemdir

Sætkartöflusalat!
Bjó til líka þetta æðislega sætkartöflusalat sem hentaði einstaklega bæði með rauðsprettunni sem ég var með og eins bleikjunni daginn eftir. Ég gerði mína eigin útgáfu af salatinu sem hentar fyrir 2 eða í tvær máltíðar fyrir einn. Læt þau bæði fylgja hérna með og þið veljið hvort hentar ykkur betur.

Halda áfram að lesa

Kartöflugratín!
Kartöflugratín!

January 24, 2025

Kartöflugratín!
Ég bjó til þetta kartöflugratín á gamlársdag 2024 og bar fram með Túnfisksteikinni og eins og alltaf einstaklega gott með smá tvisti.

Halda áfram að lesa