Balsamik sveppir

April 17, 2022

Balsamik sveppir

Balsamik sveppir

Fann þessa uppskrift á netinu og langaði að prufa hana, algjört sælgæti fyrir þá sem elska sveppi.

Skerið sveppi niður.  Setjið sveppina í skál ásamt balsamic ediki, smá af olíu, smá salti og pressið 1-2 hvítlauksrif saman við. Blandið vel saman. týnið laufin af timiangreinunum og saxið, má sleppa.

Setjið sveppina í eldfast mót og bakið í 25-30 mín. Hrærið aðeins í sveppunum á milli eða þar til þeir eru fulleldaðir og enginn vökvi er eftir í eldfasta mótinu.

Njótið og deilið með gleði.

Einnig í Meðlæti

Kartöflusalat
Kartöflusalat

April 22, 2022

Kartöflusalat
Það eru til svo margar útfærslur af kartöflusalati að það er ákveðin áskorun á mig að prufa þær nokkrar og koma hérna inn en hérna kemur sú fyrsta.

Halda áfram að lesa

Soðið rauðkál
Soðið rauðkál

December 24, 2021

Soðið rauðkál
Gamaldags og pottþétt rauðkálsuppskrift. Þeir sem einu sinni hafa komist upp á að sjóða rauðkálið sitt sjálfir láta sér ekki niðursoðið rauðkál duga þaðan í frá. Allavega ekki á hátíðisdögum.

Halda áfram að lesa

Kartöflusalatið hans Gulla
Kartöflusalatið hans Gulla

September 06, 2021

Kartöflusalatið hans Gulla
Hérna kemur önnur góð uppskrift af ljúffengu kartöflusalati, uppskrift með radísum og ólífum. Alltaf gaman að nýjung.

Halda áfram að lesa