Kartöflusalatið hans Gulla

September 06, 2021

Kartöflusalatið hans Gulla

Kartöflusalatið hans Gulla
Hérna kemur önnur góð uppskrift af ljúffengu kartöflusalati, uppskrift með radísum og ólífum. Alltaf gaman að nýjung.

1 kg kaldar soðnar kartöflur
1 stk rauðlaukur
1 stk laukur
1 búnt radísur
1 stk púrrulaukur
½ dl ólífuolía
salt og nýmalaður pipar
1 msk dijon sinnep
10 ólífur skornar í sneiðar

Hrærið saman ólífuolíu, sinnep og kryddið með salti og pipar.
Skerið radísurnar í sneiðar og púrrulaukinn í sneiðar, saxið lauk og rauðlauk.
Blandið saman lauk, radísum og olíublöndu, skerið kartöflurnar í teninga og hellið olíublöndunni yfir kartöflurnar,
látið salatið standa smá stund áður en það er borið fram.

Uppskriftir frá Gulla

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni

 





Einnig í Meðlæti

Kartöflusalat með spergilkáli
Kartöflusalat með spergilkáli

April 09, 2024

Kartöflusalat með spergilkáli
Virkilega góð uppskrift af kartöflusalati sem ég var loksins að gera og hafði með fisk en það passar með öllum mat og jafnvel sem máltíð ef út í það er farið.

Halda áfram að lesa

Kartöflusalat með rauðrófum
Kartöflusalat með rauðrófum

April 04, 2024

Kartöflusalat með rauðrófum
Skellti í þetta kartöflusalat um daginn loksins. Búin að vera með þessa uppskrift lengi í fórum mínum eins og svo margar aðrar.

Halda áfram að lesa

Kartöflusalat ættað frá Þýskalandi
Kartöflusalat ættað frá Þýskalandi

February 01, 2024

Kartöflusalat ættað frá Þýskalandi
Þjóðverjar eru mikið fyrir allsskonar salöt og eru kartöflu salötin engin undanþága þar á og uppskriftirnar óteljandi, hérna kemur ein þeirra.

Halda áfram að lesa