October 04, 2020
Smjörsteiktar karföflur
Maður er alltaf að reyna að hafa eins fljölbreytt meðlæti og hægt er með mat og þá finnur maður upp á einhverju nýju með en það þekkja örugglega margir þessa útfærslu af kartöflunum.
Kartöflur
Sjóðið kartöflurnar í ca.18-20 mínútur ef þær eru í minni stærð.
Skerið þær svo í 4 parta og steikið í smjöri á pönnu/pott og kryddið svo með oregano og saltflögum áður en þær eru bornar fram.
Njótið & deilið að vild.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
June 29, 2023
April 15, 2023
July 28, 2022