Smjörsteiktar karföflur

October 04, 2020

Smjörsteiktar karföflur

Smjörsteiktar karföflur
Maður er alltaf að reyna að hafa eins fljölbreytt meðlæti og hægt er með mat og þá finnur maður upp á einhverju nýju með en það þekkja örugglega margir þessa útfærslu af kartöflunum.

Kartöflur
Sjóðið kartöflurnar í ca.18-20 mínútur ef þær eru í minni stærð. 
Skerið þær svo í 4 parta og steikið í smjöri á pönnu/pott og kryddið svo með oregano og saltflögum áður en þær eru bornar fram.

Njótið & deilið að vild.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Meðlæti

Risotto Milanese!
Risotto Milanese!

December 06, 2024

Risotto Milanese!
Ítalskt risotto kann að virðast vera ógnvekjandi viðleitni, en með réttu hráefninu og tækninni er þetta réttur sem auðvelt er að ná tökum á og vel þess virði. Gakktu

Halda áfram að lesa

Kartöflugratín með aspas!
Kartöflugratín með aspas!

June 28, 2024

Kartöflugratín með aspas!
Dásamlega gott kartöflugratin með rauðlauk, grænum ferskum aspasbitum, rjóma og mosarellaosti, toppað með salt og pipar, einfalt og sérstaklega ljúffengt. Lítið mál að bæta saman við fleirra hráefni eins og beikoni eða öðru sem hugurinn langar í.

Halda áfram að lesa

Kartöflusalat með Mango Chutney
Kartöflusalat með Mango Chutney

April 21, 2024

Kartöflusalat með Mango Chutney
Hérna er skemmtileg útfærsla af kartöflu salati með Mango Chutney frá Patak's, virkilega gott kartöflusalat, ekta sælkera að mínu mati og gott með öllum mat.

Halda áfram að lesa