October 04, 2020
Hrísgrjónasalat
Þessa dásamlegu uppskrift fékk ég hjá henni Lindu systir minni í sumar með grillmat, svakalega gott líka með kjúkling, fisk ofl og fljótlegt að útbúa.
Halda áfram að lesa
May 31, 2020
Tómatsalsa
Ég notaði þessa blöndu og setti á brauð og bar fram með forrétt sem vakti mikla lukku en ég notaði steinabrauð sem ég skar í sneiðar á ská og setti tómatsalsað
Halda áfram að lesa
May 24, 2020
Kalkúnafylling a la carte Ingunn
Þessa uppskrift er hæglega hægt að nota líka í létt reyktan kjúkling.
Ýmislegt hef ég nú eldað en aldrei á ævinni hef ég búið til fyllingu í kalkún fyrr
Halda áfram að lesa