Döðlurjómasalat

April 22, 2020

Döðlurjómasalat

Döðlurjómasalat
Þetta frábæru snilld hef ég fengið í matarboðum hjá henni Guðrúnu vinkonu minni en hún deildi því með mér og ykkur og það fær alveg 5 stjörnur hjá mér.
Ég ber það fram með allsskonar hátíðlegum mat.

1/2-1 líter Rjómi
Döðlur (ég hef keypt tilbúnar saxaðar en það er líka fínt að saxa þær sjálfur)

Látið döðlur liggja í rjómanum í 2-3 tíma, skerið þær smátt niður áður og þeytið rjómann svo varlega.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Meðlæti

Fylltir rauðlaukar
Fylltir rauðlaukar

June 29, 2023

Fylltir rauðlaukar
Mér finnst fátt eins gott með grillinu eins og grillaður rauðlaukur og þá er hæglega hægt að grilla hann bara einn og sér enda verður hann dásamlega sætur og góður,,

Halda áfram að lesa

Karrí kartöfluréttur
Karrí kartöfluréttur

April 15, 2023

Karrí kartöfluréttur
Þessa uppskrift er ég búin að ætla að gera lengi og loksins lét ég verða að því. Virkilega góður kartöfluréttur, einn og sér eða með öðrum mat sem meðlæti.

Halda áfram að lesa

Grillaðar kartöflur fylltar
Grillaðar kartöflur fylltar

July 28, 2022

Grillaðar kartöflur fylltar 
Þegar maður er orðinn leiður á þessu hefðbundna þá er bara að krydda aðeins og bragðbæta með allsskonar góðgæti.

Halda áfram að lesa