April 22, 2020
Döðlurjómasalat
Þetta frábæru snilld hef ég fengið í matarboðum hjá henni Guðrúnu vinkonu minni en hún deildi því með mér og ykkur og það fær alveg 5 stjörnur hjá mér.
Ég ber það fram með allsskonar hátíðlegum mat.
1/2-1 líter Rjómi
Döðlur (ég hef keypt tilbúnar saxaðar en það er líka fínt að saxa þær sjálfur)
Látið döðlur liggja í rjómanum í 2-3 tíma, skerið þær smátt niður áður og þeytið rjómann svo varlega.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
June 28, 2024
April 21, 2024
April 09, 2024