Lambakjöt á grillið

October 01, 2021

Lambakjöt á grillið

Lambakjöt á grillið
Ég elska lambakjöt og fátt finnst mér betra en það á grillið á sumrin eða í ofninn á veturna og þarna ákvað ég að vera með bakaða kartöflu, heimagerða sultu og piparsósu með.

Kryddið sem ég notaði sem sést þarna á myndinni keypti ég í Húsasmiðjunni og þeir selja þar 4 tegundir sem mér finnst allar mjög góðar og hef verið að nota.
Bætið við þeim fersku kryddjurtum sem þið viljið og eigið, það gefur þetta extra.

 Setið á grillið á sumrin og í eldfast mót yfir veturinn og í ofninn í ca.40 mínútur.

 Borið fram með bakaðri, piparsósu og glænýrri sultu.



Njótið & deilið með gleði.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Grillmatur

Grillveisla-naut beint frá býli!
Grillveisla-naut beint frá býli!

October 18, 2025

Grillveisla-naut beint frá býli!
Nýlega er ég byrjuð að kaupa beint frá býli nautakjöt og mér finnst fátt eins skemmtilegt og áhugavert að sjá hvernig mér heppnast eldamennskan þegar kemur að nautinu en viðurkenni það bara fúslega að...

Halda áfram að lesa

Heimagerðir hamborgarar!
Heimagerðir hamborgarar!

August 06, 2025

Heimagerðir hamborgarar!
Fátt betra en að gera sína eigin frá grunni þótt tilbúnir henti oft vel líka en mikið rosalega voru þessir góðir.

Halda áfram að lesa

Beikon borgari!
Beikon borgari!

February 21, 2025

Beikon borgari!
Hamborgari og hamborgari...margar útgáfur í boði, bæði í þyngd og meðlæti ofan á þá og hérna er ein mörgum útfærslum sem ég geri og ykkur að segja þá eru þeir sjaldnast eins hjá mér, elska hreinlega nýjungar!

Halda áfram að lesa