Lambakjöt á grillið

October 01, 2021

Lambakjöt á grillið

Lambakjöt á grillið
Ég elska lambakjöt og fátt finnst mér betra en það á grillið á sumrin eða í ofninn á veturna og þarna ákvað ég að vera með bakaða kartöflu, heimagerða sultu og piparsósu með.

Kryddið sem ég notaði sem sést þarna á myndinni keypti ég í Húsasmiðjunni og þeir selja þar 4 tegundir sem mér finnst allar mjög góðar og hef verið að nota.
Bætið við þeim fersku kryddjurtum sem þið viljið og eigið, það gefur þetta extra.

 Setið á grillið á sumrin og í eldfast mót yfir veturinn og í ofninn í ca.40 mínútur.

 Borið fram með bakaðri, piparsósu og glænýrri sultu.



Njótið & deilið með gleði.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Grillmatur

Lamb á grillið
Lamb á grillið

November 30, 2023

Lamb á grillið
Bland í poka á grillið er oft mjög gaman og alltaf eitthvað fyrir alla. Lambalærisneiðar, lambakótelettur, pylsur, bakaðar kartöflur og bakað grænmeti,,,

Halda áfram að lesa

Pestófiskur á grillið
Pestófiskur á grillið

July 28, 2023

Pestófiskur á grillið
Þessi uppskrift var búin til og prufuð og þvílíka salgætið sem hún var, svo góð að ég borðaði hana í tvo daga í röð en með smá breytingu seinni daginn.

Halda áfram að lesa

Grilluð bleikja
Grilluð bleikja

September 22, 2021

Grilluð bleikja
Eitt af því sem ég elska svo mikið yfir sumartímann er að grilla nýveiddann fisk eins og Bleikju eða Urriða, nú eða lax en mitt uppáhald er bleikja.

Halda áfram að lesa