Lambakjöt á grillið

October 01, 2021

Lambakjöt á grillið

Lambakjöt á grillið
Ég elska lambakjöt og fátt finnst mér betra en það á grillið á sumrin eða í ofninn á veturna og þarna ákvað ég að vera með bakaða kartöflu, heimagerða sultu og piparsósu með.

Kryddið sem ég notaði sem sést þarna á myndinni keypti ég í Húsasmiðjunni og þeir selja þar 4 tegundir sem mér finnst allar mjög góðar og hef verið að nota.
Bætið við þeim fersku kryddjurtum sem þið viljið og eigið, það gefur þetta extra.

 Setið á grillið á sumrin og í eldfast mót yfir veturinn og í ofninn í ca.40 mínútur.

 Borið fram með bakaðri, piparsósu og glænýrri sultu.



Njótið & deilið með gleði.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Grillmatur

Grilluð bleikja
Grilluð bleikja

September 22, 2021

Grilluð bleikja
Eitt af því sem ég elska svo mikið yfir sumartímann er að grilla nýveiddann fisk eins og Bleikju eða Urriða, nú eða lax en mitt uppáhald er bleikja.

Halda áfram að lesa

Nautagrillpinnar
Nautagrillpinnar

June 10, 2021

Nautagrillpinnar
Grilltíminn er að hefjast og ég elska að grilla og nýti hvert tækifæri sem gefst til þess að grilla. Ég elska að prufa mig áfram með hina ýmsu rétti og útfærslur á

Halda áfram að lesa

Borgari með truflu osti
Borgari með truflu osti

May 27, 2021

Borgari með Truffle osti
Ég hef verulega gaman að því að prufa nýjar útfærslur á hamborgarann minn og hérna kemur ein þeirra.

Halda áfram að lesa