Guacamole

October 05, 2022

Guacamole

Guacamole
Eitt af því besta ofan á brauð og með vefjum, fisk ofl góðu. Einfalt að útbúa og hentar bæði í matvinnsluvél og Tuppewere snilldargræjuna sem saxar og þeytir og ég er nýlega búin að fjárfesta mér í enda snilld að taka með sér í ferðalögin um landið.

Mín uppskrift:
1 avakadó
1 tómatur
1/2 rauðlaukur
lúka af ferskum kóríander, má sleppa eða nota þurr krydd ef maður á það til
1 msk lime safi eða nýkreist lime
1 tsk himalayja salt
1/2 tsk cyanna pipar
1 hvítlauksrif (má sleppa)

Allt sett í töfratækið frá Tuppewere




Stærri uppskrift:
3 avokadó
safi úr 1 lime
1 teskeið salt
c.a. hálfur laukur
c.a. ein lúka af kóríander ferskum
2 tómatar
2-3 hvítlauksrif
og auðvitað smá cayenne pipar.

Sett allt saman í matvinnsluvélina.



Dásamlegt ofan á súrdeigsbrauð

Njótið og deilið 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Grænmetis & baunaréttir

Grænkálssnakk!
Grænkálssnakk!

November 23, 2025

Grænkálssnakk!
Ég var í boði fyrir stuttu síðan þar sem boðið var upp á Grænkálssnakk og ég var að smakka í mitt fyrsta sinn og mér fannst það líka svona gott að þegar ég fór á markaðinn hjá Slow Food í Flórunni í Grasagarðinum og sá þetta girnilega glænýja grænkál.

Halda áfram að lesa

Papriku pizzur!
Papriku pizzur!

March 01, 2025

Papriku pizzur!
Já það er hægt að gera sér hollar og góðar pizzur og nota bara paprikur fyrir botn og ég skellti mér í eina svona veislu og verð að  segja að fyrir mitt leyti þá voru þær æði!

Halda áfram að lesa

Blómkálssteik!
Blómkálssteik!

February 26, 2025

Blómkálssteik, alvöru steik!
Þessi hentar ljómandi vel fyrir þá sem ekki borða kjöt eða hreinlega langar til að prufa eitthvað hollt og gott og breyta til. Ég verð að segja að fyrir mitt leyti þá var þetta ljómandi gott og svo er ekki úr vegi að nota afganginn af blómkálinu ef einhver verður út í Blómkálssúpu, þá fer ekkert til spillis!

Halda áfram að lesa