Einfalt hummus

May 21, 2020

Einfalt hummus

Einfalt hummus
Hérna koma tvær uppskriftir af hummus, ein einföld og önnur me viðbættu spínati.

Hráefni:
 1 dós kjúklingabaunir 
1/4 bolli ólifuolía 
1 msk sítrónusafi 
1 tsl cumin

Öllu blandað saman í matvinnsluvel.

Hummus með spínati

Hráefni:
 1 dós kjúklingabaunir 
1/2 bolli smáttskorið spínat 
1/4 bolli tahini 
1-3 hvítlauksrif 
3 msk sítrónusafi 
2 msk olífuolía 
1/4 tsk salt 
Allt sett í matvinnsluvel.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Grænmetis & baunaréttir

Guacamole
Guacamole

October 05, 2022

Guacamole
Eitt af því besta ofan á brauð og með vefjum, fisk ofl góðu. Einfalt að útbúa og hentar bæði í matvinnsluvél og Tuppewere snilldargræjuna sem saxar og þeytir

Halda áfram að lesa

Afrískur pottréttur
Afrískur pottréttur

July 13, 2022

Afrískur pottréttur
Þennan dásamlega góða pottrétt fékk ég að smakka hjá systir minni og hann var svo góður að ég bað hana um uppskriftina en hana hafði hún fengið á síðunni hjá NLFÍ 

Halda áfram að lesa

Okra grænmetisréttur
Okra grænmetisréttur

December 23, 2021

Okra grænmetisréttur
Þessa uppskrift fékk ég hjá honum Abhishek einum af eiganda Indian Food Box en hann var svo yndæll að bæði sýna mér hvernig hann eldaði þetta og einnig

Halda áfram að lesa