May 21, 2020
Einfalt hummus
Hérna koma tvær uppskriftir af hummus, ein einföld og önnur me viðbættu spínati.
Hráefni:
1 dós kjúklingabaunir
1/4 bolli ólifuolía
1 msk sítrónusafi
1 tsl cumin
Öllu blandað saman í matvinnsluvel.
Hummus með spínati
Hráefni:
1 dós kjúklingabaunir
1/2 bolli smáttskorið spínat
1/4 bolli tahini
1-3 hvítlauksrif
3 msk sítrónusafi
2 msk olífuolía
1/4 tsk salt
Allt sett í matvinnsluvel.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 16, 2024
October 05, 2022
July 13, 2022