Grillað grænmeti

May 30, 2021

Grillað grænmeti

Grillað grænmeti
Grilluð blanda af ofureinföldu grænmeti sem gengur vel með hvaða mat sem er og líka bara eitt og sér.

1.stk Hnúðkálshaus
1.stk Kúrbítur
4-5 gulrætur
2-3 rauðlaukar eða skalottlaukar

Skerið niður hnúðkálið í strimla og laukinn, kúrbítinn og gulræturnar í sneiðar og raðið á bakka og grillið á vægum hita í ca.15 mínútur. Gott getur verið að bræða smá smjör og krydda með timían og hella yfir.
Einnig í Grænmetis & baunaréttir

Afrískur pottréttur
Afrískur pottréttur

July 13, 2022

Afrískur pottréttur
Þennan dásamlega góða pottrétt fékk ég að smakka hjá systir minni og hann var svo góður að ég bað hana um uppskriftina en hana hafði hún fengið á síðunni hjá NLFÍ 

Halda áfram að lesa

Okra grænmetisréttur
Okra grænmetisréttur

December 23, 2021

Okra grænmetisréttur
Þessa uppskrift fékk ég hjá honum Abhishek einum af eiganda Indian Food Box en hann var svo yndæll að bæði sýna mér hvernig hann eldaði þetta og einnig

Halda áfram að lesa

Grænkálsjafningur
Grænkálsjafningur

September 13, 2020

GRÆNKÁLSJAFNINGUR 
Þessa uppskrift sendi hún Ingibjörg Bryndís til okkar og fær hún hjartans þakkir fyrir. Ég hef sjálf ekki eldað svona jafning en maður á kannski eftir að prufa einn daginn.

Halda áfram að lesa