May 30, 2021
Grillað grænmeti
Grilluð blanda af ofureinföldu grænmeti sem gengur vel með hvaða mat sem er og líka bara eitt og sér.
1.stk Hnúðkálshaus
1.stk Kúrbítur
4-5 gulrætur
2-3 rauðlaukar eða skalottlaukar
Skerið niður hnúðkálið í strimla og laukinn, kúrbítinn og gulræturnar í sneiðar og raðið á bakka og grillið á vægum hita í ca.15 mínútur. Gott getur verið að bræða smá smjör og krydda með timían og hella yfir.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 16, 2024
October 05, 2022
July 13, 2022