Grillað grænmeti

May 30, 2021

Grillað grænmeti

Grillað grænmeti
Grilluð blanda af ofureinföldu grænmeti sem gengur vel með hvaða mat sem er og líka bara eitt og sér.

1.stk Hnúðkálshaus
1.stk Kúrbítur
4-5 gulrætur
2-3 rauðlaukar eða skalottlaukar

Skerið niður hnúðkálið í strimla og laukinn, kúrbítinn og gulræturnar í sneiðar og raðið á bakka og grillið á vægum hita í ca.15 mínútur. Gott getur verið að bræða smá smjör og krydda með timían og hella yfir.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Grænmetis & baunaréttir

Bakað grænmeti á íssalati
Bakað grænmeti á íssalati

March 16, 2024

Bakað grænmeti á íssalati
Oftar en ekki þá er ég að reyna að borða hollt og gott og hérna er ég að prufa baka blómkál, gulrætur og kokteiltómata sem ég kryddaði með dásamlega góðu Grænmetiskryddi frá Kryddhúsinu.

Halda áfram að lesa

Guacamole
Guacamole

October 05, 2022

Guacamole
Eitt af því besta ofan á brauð og með vefjum, fisk ofl góðu. Einfalt að útbúa og hentar bæði í matvinnsluvél og Tuppewere snilldargræjuna sem saxar og þeytir

Halda áfram að lesa

Afrískur pottréttur
Afrískur pottréttur

July 13, 2022

Afrískur pottréttur
Þennan dásamlega góða pottrétt fékk ég að smakka hjá systir minni og hann var svo góður að ég bað hana um uppskriftina en hana hafði hún fengið á síðunni hjá NLFÍ 

Halda áfram að lesa