September 13, 2020
Fylltir Portobello sveppir
Það er algjör snilld og fljótlegt líka að útbúa fyllta sveppi og það er líka hægt að gera flókna fyllingu og afar auvelda líka, þessi er súper einföld og fljótleg og inniheldur aðeins 3 hráefni.
Portobello sveppir stórir
Philadelphia rjómaostur með kryddblöndu
Blaðlaukur, klipptur í bita
Fyllið sveppina með ostinum og strákið lauknum ofaná og grillið í um 20.mínútur.
Já þetta var svona auðvelt, trúið þið því ;)
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 01, 2025
Papriku pizzur!
Já það er hægt að gera sér hollar og góðar pizzur og nota bara paprikur fyrir botn og ég skellti mér í eina svona veislu og verð að segja að fyrir mitt leyti þá voru þær æði!
February 26, 2025
Blómkálssteik, alvöru steik!
Þessi hentar ljómandi vel fyrir þá sem ekki borða kjöt eða hreinlega langar til að prufa eitthvað hollt og gott og breyta til. Ég verð að segja að fyrir mitt leyti þá var þetta ljómandi gott og svo er ekki úr vegi að nota afganginn af blómkálinu ef einhver verður út í Blómkálssúpu, þá fer ekkert til spillis!
March 16, 2024