September 13, 2020
Fylltir Portobello sveppir
Það er algjör snilld og fljótlegt líka að útbúa fyllta sveppi og það er líka hægt að gera flókna fyllingu og afar auvelda líka, þessi er súper einföld og fljótleg og inniheldur aðeins 3 hráefni.
Portobello sveppir stórir
Philadelphia rjómaostur með kryddblöndu
Blaðlaukur, klipptur í bita
Fyllið sveppina með ostinum og strákið lauknum ofaná og grillið í um 20.mínútur.
Já þetta var svona auðvelt, trúið þið því ;)
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 16, 2024
October 05, 2022
July 13, 2022