Makkarónuávaxtasæla Þessi dásamlega eftirréttar uppskrift er komin frá henni Brynju vinkonu minni en hún lumar á þeim mörgum góðum og deilir hérna með okkur.
Rabarbarabaka með eplum.. Þegar maður dettur í lukkupottinn við það að óska eftir rabarabara og kallinu er svarað úr mörgum áttum þá bregður maður á leik og nýtir hann í margsskonar
Skyrterta Creme brulee Það er svo gaman og auðvelt að útbúa ljúffenga eftirrétti úr skyri og þegar kemur að skyri í dag þá eru bragðtegundirnar í miklu úrvali. Ég ákvað að prufa mig aðeins áfra
Perur á pönnu! Ég hef svo gaman að gera mínar eigin uppskriftir og nýta mér elsku vini mína sem tilraunadýr og ef tilraunir mínar heppnast þá set ég þær hérna inn og
Toblerone ís Það er eins með Toblerone ísinn, það eru fleirri en ein útgáfa af honum og er þessi með púðursykri en finna má aðra á síðunni sem er með flórsykri.
Syndsamleg Ostakaka Er nafnið sem ég gaf henni því að eftir einn bita, þá varstu fallinn gjörsamlega og ég hugsaði ekki um annað næstu dagana en þessa dásamlegu ostaköku.
Súkkulaði eplapæ Nammi namm, súkkulaði eplapæ. Ég sé alveg fyrir mér að gott væri að hafa jafnvel dökkt súkkulaði, kannski með appelsínubragði, svona hugmynd.