Skyrterta Creme brulee

May 18, 2020

Skyrterta Creme brulee

Skyrterta Creme brulee
Það er svo gaman og auðvelt að útbúa ljúffenga eftirrétti úr skyri og þegar kemur að skyri í dag þá eru bragðtegundirnar í miklu úrvali. Ég ákvað að prufa mig aðeins áfram og notaði í þetta sinn Creme brulee skyrið frá Ísey.


Homeblest kex
1/2 lítra af þeyttum rjóma
1 stór dós af Ísey creme brulee 500 gr skyri
Sea Salt Caramel sósa frá Stonewall Kitchen 


Hrærið skyrinu varlega út í rjómann, myljið Homeblest kexið og setjið í botninn
og skiptið blöndunni jafnt á milli skálanna og skreytið svo með Sea salt caramel sósunni og hálfu kexi.

Deilið að vild.

Einnig í Eftirréttir

Rabarbarapæ með jarðaberjum
Rabarbarapæ með jarðaberjum

October 31, 2021

Rabarbarapæ með jarðaberjum
Eitt það allra besta sem ég hef fengið og búið til. Ef maður á ekki til annað hvort af hráefninu þá bara um að gera að skipta út fyrir t.d. bláber, epli, perur, ananas eða

Halda áfram að lesa

Makkarónuávaxtasæla
Makkarónuávaxtasæla

September 19, 2021

Makkarónuávaxtasæla
Þessi dásamlega eftirréttar uppskrift er komin frá henni Brynju vinkonu minni en hún lumar á þeim mörgum góðum og deilir hérna með okkur.

Halda áfram að lesa

Rabarbarabaka með eplum..
Rabarbarabaka með eplum..

August 30, 2021

Rabarbarabaka með eplum..
Þegar maður dettur í lukkupottinn við það að óska eftir rabarabara og kallinu er svarað úr mörgum áttum þá bregður maður á leik og nýtir hann í margsskonar

Halda áfram að lesa