May 18, 2020
Skyrterta Creme brulee
Það er svo gaman og auðvelt að útbúa ljúffenga eftirrétti úr skyri og þegar kemur að skyri í dag þá eru bragðtegundirnar í miklu úrvali. Ég ákvað að prufa mig aðeins áfram og notaði í þetta sinn Creme brulee skyrið frá Ísey.
Homeblest kex
1/2 lítra af þeyttum rjóma
1 stór dós af Ísey creme brulee 500 gr skyri
Sea Salt Caramel sósa frá Stonewall Kitchen
Hrærið skyrinu varlega út í rjómann, myljið Homeblest kexið og setjið í botninn
og skiptið blöndunni jafnt á milli skálanna og skreytið svo með Sea salt caramel sósunni og hálfu kexi.
Deilið að vild.
September 13, 2020
June 10, 2020
April 08, 2020
Perur á pönnu!
Ég hef svo gaman að gera mínar eigin uppskriftir og nýta mér elsku vini mína sem tilraunadýr og ef tilraunir mínar heppnast þá set ég þær hérna inn og