Skyrterta

June 10, 2020

Skyrterta

Skyrterta
Þessi er sívinsæl og ein sú allra auðveldasta sem hægt er að skvera fram úr annarri hendinni fyrir hvaða veisluborð sem er.

Lu kanilkex
500 gr Kea Vanilluskyr (ég notaði skyrið með súkkulaðibitunum í) gaman að prufa allar gerðir af skyrtegundum og blanda við rjómann.
1 peli Rjómi
Kirsjuberjasósa

Þeyta rjóma. Bæta svo skyrinu varlega saman við rjómann.
Setjið Lu kexið mulið í botn á formi og hellið skyrblöndunni yfir kexið.
Skreytið með kirsjuberjasósu. Líka fallegt að setja nokkur bláber ofan á til skrauts.

Einföld og fljótleg terta.
Verði ykkur að góðu

Uppskrift frá Sigrúnu Sigmars

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Eftirréttir

Eplakaka með heitri vanillusósu
Eplakaka með heitri vanillusósu

July 12, 2024

Eplakaka með heitri vanillusósu
Þessi var einstaklega ljúffeng og alveg toppurinn að vera með heita vanillusósu með og hugsanlega hefði verið æðislegt að vera líka með vanilluís kúlu.

Halda áfram að lesa

Finnsk eplakaka!
Finnsk eplakaka!

May 20, 2024

Finnsk eplakaka!
Afar einföld og góð, hvort heldur sem bætt er saman við hana eplum eða rabarabara, jafnvel bláberjum eða öðru gómsætu. Ég setti í hana gómsæt epli og tvöfaldaði uppskriftina að þessu sinni.

Halda áfram að lesa

Royal Bananasplitt
Royal Bananasplitt

April 15, 2023

Royal Bananasplitt
Ég hef haft gaman að því að setja Royal búðingana í smá tvist, þótt svo að sumir í fjölskyldunni vilji bara venjulegan og ekkert tvist þá finnst öðrum oft gaman að

Halda áfram að lesa