Ostakaka

March 21, 2020

Ostakaka

250 gr makkarónukökur 
100 gr ísl smjör brætt yfir kökurnar og þjappað saman í botninn 

200 gr flórsykur 
1 dós rjómaostur 500 gr í bláu boxunum
3 tsk vanillusykur 
þetta hrært saman 

1/2 lítri rjómi þeyttur blandaður saman við 

krem: 
150 gr súkkulaði brætt 
1 dós sýrður rjómi 
1 msk olía 
þessu blandað saman og sett yfir kökuna 

Það er hægt að setja hana í eldafast mót, kökumót og svo er líka hægt að setja hana í svona sæt lítil mót eins og sjá má á þessari mynd hér fyrir neðan.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni

 





Einnig í Eftirréttir

Royal Bananasplitt
Royal Bananasplitt

April 15, 2023

Royal Bananasplitt
Ég hef haft gaman að því að setja Royal búðingana í smá tvist, þótt svo að sumir í fjölskyldunni vilji bara venjulegan og ekkert tvist þá finnst öðrum oft gaman að

Halda áfram að lesa

Pipp Royal búðingur
Pipp Royal búðingur

April 09, 2023

Pipp Royal búðingur
Þessi er bara einfaldur og góður, stundum alveg óþarfi að flækja hluting um og of alltaf.

Halda áfram að lesa

Kókosbollu eftirréttur
Kókosbollu eftirréttur

February 03, 2023

Kókosbollu eftirréttur
Þessi eftirréttur var búinn til og borinn fram á nýjársdegi 2023 með rjóma og ís og var algjört salgæti. Ég reyndar bjó bara til úr helming uppskriftarinnar þar sem við vorum ekki svo mörg.

Halda áfram að lesa