March 25, 2020
Toblerone ís
Það er eins með Toblerone ísinn, það eru fleirri en ein útgáfa af honum og er þessi með púðursykri en finna má aðra á síðunni sem er með flórsykri.
Þennan ís bjó vinkona mín til og skellti í svona skemmtilegt form eins og var í gamla daga.
Efni:
6 eggjarauður
1 dl. púðursykur
2 pelar rjómi
l -2 tsk vanilla
100 -15o gr. Tobleroni
eggjarauður og púðursykur þeytt vel.
Rjómimm þeyttur og síðan öllu blandað saman og fryst.
September 13, 2020
June 10, 2020
May 18, 2020