December 23, 2021
Mjólkurhristingur með jarðaberjabragði
Hérna blanda ég saman ís og skyri, þvílíka snilldin og bragðaðist líka ljómandi vel.
2.ísskeiðar af vanilluís (ég notaði Bónusvanilluísinn)
1/2 dós af jarðaberjaskyri
2-3 dl af mjólk
Smá slettu af jarðaberjaíssósu eða ca.1 msk, smakkið til
Nokkra klaka í restina ef vill.
Setjið allt í hristarann og blandið saman þar til létt og mjúkt.
Ath að mjólkurhristingurinn á að vera frekar þunnur.
Skreytið að vild
Deilið með gleði.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
August 10, 2025
Ástakaka Lemon Curd!
Engin venjuleg "ekki" ostakaka, heldur einhver töfra formúla sem hefur verið búin til og enginn af mínu fólki hefur fundið muninn á. Svo, þessi hentar ekki bara fyrir þá sem eru með óþol fyrir ostum eða mjólkuvörum, heldur fyrir alla. Fyrir mína parta, æðisleg ásta/osta kaka.
June 15, 2025
Ástarosta kaka vegan!
Engin venjuleg "ekki" ostakaka, heldur einhver töfra formúla sem hefur verið búin til og enginn af mínu fólki hefur fundið muninn á. Svo, þessi hentar ekki bara fyrir þá sem eru með óþol fyrir ostum eða mjólkuvörum, heldur fyrir alla. Fyrir mína parta, æðisleg ásta/osta kaka.
December 20, 2024