Mjólkurhristingur

December 23, 2021

Mjólkurhristingur

Mjólkurhristingur með jarðaberjabragði
Hérna blanda ég saman ís og skyri, þvílíka snilldin og bragðaðist líka ljómandi vel.

2.ísskeiðar af vanilluís (ég notaði Bónusvanilluísinn)
1/2 dós af jarðaberjaskyri
2-3 dl af mjólk
Smá slettu af jarðaberjaíssósu eða ca.1 msk, smakkið til
Nokkra klaka í restina ef vill.

Setjið allt í hristarann og blandið saman þar til létt og mjúkt.
Ath að mjólkurhristingurinn á að vera frekar þunnur.

Skreytið að vild

Deilið með gleði.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Eftirréttir

Royal Bananasplitt
Royal Bananasplitt

April 15, 2023

Royal Bananasplitt
Ég hef haft gaman að því að setja Royal búðingana í smá tvist, þótt svo að sumir í fjölskyldunni vilji bara venjulegan og ekkert tvist þá finnst öðrum oft gaman að

Halda áfram að lesa

Pipp Royal búðingur
Pipp Royal búðingur

April 09, 2023

Pipp Royal búðingur
Þessi er bara einfaldur og góður, stundum alveg óþarfi að flækja hluting um og of alltaf.

Halda áfram að lesa

Kókosbollu eftirréttur
Kókosbollu eftirréttur

February 03, 2023

Kókosbollu eftirréttur
Þessi eftirréttur var búinn til og borinn fram á nýjársdegi 2023 með rjóma og ís og var algjört salgæti. Ég reyndar bjó bara til úr helming uppskriftarinnar þar sem við vorum ekki svo mörg.

Halda áfram að lesa