Mjólkurhristingur

December 23, 2021

Mjólkurhristingur

Mjólkurhristingur með jarðaberjabragði
Hérna blanda ég saman ís og skyri, þvílíka snilldin og bragðaðist líka ljómandi vel.

2.ísskeiðar af vanilluís (ég notaði Bónusvanilluísinn)
1/2 dós af jarðaberjaskyri
2-3 dl af mjólk
Smá slettu af jarðaberjaíssósu eða ca.1 msk, smakkið til
Nokkra klaka í restina ef vill.

Setjið allt í hristarann og blandið saman þar til létt og mjúkt.
Ath að mjólkurhristingurinn á að vera frekar þunnur.

Skreytið að vild

Deilið með gleði.Einnig í Eftirréttir

Mjólkurhristingur
Mjólkurhristingur

December 23, 2021

Mjólkurhristingur með kaffibragði
Ég er búin að vera prufa hinar ýmsu útfærslur ef mjólkurhristingur og það er svo gaman að henda hinu og þessu saman sem manni dettur í hug að hverju sinni

Halda áfram að lesa

Rabarbarapæ með jarðaberjum
Rabarbarapæ með jarðaberjum

October 31, 2021

Rabarbarapæ með jarðaberjum
Eitt það allra besta sem ég hef fengið og búið til. Ef maður á ekki til annað hvort af hráefninu þá bara um að gera að skipta út fyrir t.d. bláber, epli, perur, ananas eða

Halda áfram að lesa

Makkarónuávaxtasæla
Makkarónuávaxtasæla

September 19, 2021

Makkarónuávaxtasæla
Þessi dásamlega eftirréttar uppskrift er komin frá henni Brynju vinkonu minni en hún lumar á þeim mörgum góðum og deilir hérna með okkur.

Halda áfram að lesa