Mjólkurhristingur

December 23, 2021

Mjólkurhristingur

Mjólkurhristingur með kaffibragði
Ég er búin að vera prufa hinar ýmsu útfærslur ef mjólkurshake og það er svo gaman að henda hinu og þessu saman sem manni dettur í hug að hverju sinni og ég hérna ætla ég að deila með ykkur þeim fyrsta.

2.ísskeiðar af vanilluís (ég notaði Bónusvanilluísinn)
1/2 banani
2-3 dl af mjólk
1-2 tsk af instant kaffi
Slurk af súkkulaðisósu eða svona ca 1 msk

Setjið í hrisstar og bætið við 3-4 klökum ef vill.
Skreytið af vild.

Deilið með gleði.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni

Einnig í Eftirréttir

Creme brulee
Creme brulee

October 24, 2022

Créme brulée
Einn af mínum uppáhalds eftirréttum og hentar á veisluborðið allt árið þótt margir tengi hann við jólin. Ég fékk svona um daginn og þá hafði verið settur smá,,,

Halda áfram að lesa

Eplapæ
Eplapæ

October 14, 2022

Eplapæ
Þessa einföldu og góðu uppskrift fékk ég hjá henni Sigrúnu vinkonu minni en ég smakkaði hana hjá henni fyrir stuttu síðan og er búin að gera hana sjálf tvisvar sinnum, svo einföld og góð er hún.

Halda áfram að lesa

Tiramisú
Tiramisú

April 16, 2022

Tiramisú
Það allra besta Tiramisú sem ég hef fengið var hjá henni Dísu vinkonu minni fyrir mörgum árum síðan úti í Þýskalandi, hún er snillingur í allsskonar matargerð og einstaklega lagin í margsskonar eftirréttum,,,

Halda áfram að lesa