Islandsmjoll kemur frá nafninu Ingunn Mjöll eiganda síðunnar.
Hér eru hennar ástríðumál!
En hún mun blogga um ferðir sínar um landið fagra, allt það áhugaverða sem verður á vegi hennar.
Matur, handverk, handverksfólk og spennandi nýjungar!
Og svo er hérna til sölu ýmislegt handverk ofl.
Fylgstu með frá upphafi með því að skrá þig á póstlistann hér neðst á síðunni og komið í ferðalag með henni um landið.
Matstöðin Höfðabakka 9
Matstöðin er fyrirtæki sem sérhæfir sig í heimilismat, bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga og við vitum fátt eitt betra en heimilislegan mat og við elskum hann. Hægt er að borða bæði á staðnum og taka með og eru margir réttir í boði á hverjum degi, súpa, sætabiti og ís.
By Artos Premíum kryddblöndurnar
eru eftir uppskriftum frá meistarakokkinum
Helga B. Helgasyniog þær eru komnar hérna í sölu.
Pizzaskóli Grazie Trattoria!
Við skelltum okkur vinkonurnar loksins í pizzaskólann hjá Grazie Trattoria en við vorum búnar að vera spenntar fyrir því að fara frá því í fyrra (2024). Þarna var saman komin góður hópur af áhugasömum pizzaáhuga unnendum til að læra að gera sína eigin pizzu og pizzadeig að hætti Nabolíbúa.
Námskeið Salt eldhússins!
Þegar maður er búin að fylgjast með spennandi námskeiðum hjá Salt eldhúsinu í þó nokkurn tíma þá freistast maður á endanum og maður getur alltaf lært eitthvað nýtt. Ég valdi að fara á námskeiðið í Jólahlaðborðinu hjá þeim þar sem við settum saman 10 rétta jólahlaðborð.
Fiðrildi.is - Ásdís Guðmundsdóttir
Fiðrildaferðir er ferðaskrifstofa stofnuð árið 2025 af Ásdísi þar sem hún leggur mikla áherslu á samfélags- og menningartengda ferðamennsku. Þetta hugtak vísar til ferðaþjónustu sem er þróuð af heimamönnum í samstarfi við samfélög á svæðinu og þar sem áhersla er á að virðisaukinn verði eftir á svæðinu.
Slow Food markaður í Flóru!
Slow Food heldur reglulega markaði hér og þar og hérna voru þau með markað í Flóru-grasagarðinum þann 27.september. Ég elska að líta á allsskonar matartengda markaði enda hefur matur og allt sem honum tengist verið eitt af mínum aðal áhugamálum frá unga aldri.
Þá kemur Coca cola sósa!
Sérlega afbrigðilegt og spennandi !
Þessa efri útgáfu hef ég ekki sjálf prufað en stefni að því með tímanum en þessa neðri er ég búin að gera, einsskonar einfaldari útgáfa og hentar að gera með hvaða kjöti sem er, sem fer inn í ofn og þar sem maður nýtir soðið
3.000 kr
Armband með glerperlum, onix orkusteinum og skrauti Stærð L
3.000 kr
Orkuarmband með Howlite steinum og uglu viskunnar í gylltu Stærð L
Húfur Islandsmjallar
Allra síðustu eintökin!
Dásamlega klæðilegar og hlýjar, handprjónaðar/heklaðar úr ullargarni.
Engin þeirra alveg eins, einstök húfa fyrir einstaka þig.
Handprjónaðar/heklaðar úr ullargarni., hlýjar og góðar. Húfurnar þarf að handþvo en það er afar auðvelt og fljótlegt að setja þær svo á ofninn og þurrka.
25%afsláttur með kóðanum Haust25