Pepperonirúllutertubrauð

October 23, 2020

Pepperonirúllutertubrauð

Pepperonirúllutertubrauð
Þegar við vinkonurnar komum saman þá er alltaf veisla og hérna var engin undartekning á þegar við rúlluðum þessari upp og settum í ofninn og útkoman hreint út sagt æðislega góð.

     

1 rúllutertubrauð
1 dós sýrður rjómi
2-3 msk mæjónes
100 gr pepperoni
1 rauðlaukur
½ -1 bolli ólífur
Ítölsk kryddblanda
Salt og pipar eftir smekk
Rifinn ostur

  1. Skerið pepperoni, lauk og ólífur smátt niður.
    2. Hrærið saman við mæjónes og sýrðan rjóma.
    3. Kryddið eftir smekk.
    4. Smyrjið blönduna á brauðið og rúllið því varlega upp.
    5. Leggið brauðið á ofnplötu sem klædd hefur verið bökunarpappír og stráið rifnum osti yfir.
    6. Bakið í 20 mínútur við 180°c.

 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók





Einnig í Brauðréttir

Heitt rúllutertubrauð
Heitt rúllutertubrauð

February 26, 2023

Heitt rúllubrauð
Eitt af þessum sívinsælu heitu rúllutertubrauðum sem eru einföld og góð. 
Borga sig að gera strax 2 stk því þau klárast strax.

Halda áfram að lesa

Freisting sælkerans
Freisting sælkerans

January 23, 2023

Freisting sælkerans með osta og paprikublæ
Er uppskrift sem var afar vinsæl fyrir um ca.25-26. árum síðan og passar vel við nafnið á klúbbnum mínum í dag.

Halda áfram að lesa

Súrdeigsbrauð í hollustu stíl
Súrdeigsbrauð í hollustu stíl

December 12, 2022

Súrdeigsbrauð í hollustu stíl
Ég hef verið að leika mér smá/mikið með að setja allsskonar álegg ofan á súrdeigs brauð, svona aðeins að vera í hollari kantinum og hafa tilbreytinguna og gleðina í því 

Halda áfram að lesa