October 23, 2020
Pepperonirúllutertubrauð
Þegar við vinkonurnar komum saman þá er alltaf veisla og hérna var engin undartekning á þegar við rúlluðum þessari upp og settum í ofninn og útkoman hreint út sagt æðislega góð.
1 rúllutertubrauð
1 dós sýrður rjómi
2-3 msk mæjónes
100 gr pepperoni
1 rauðlaukur
½ -1 bolli ólífur
Ítölsk kryddblanda
Salt og pipar eftir smekk
Rifinn ostur
Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
September 14, 2024
July 21, 2024
June 19, 2024