Pylsupasta

Pylsupasta

May 12, 2023

Pylsupasta
Pasta og pylsur í ljúffengri pasta sósu er einn af þeim allra einföldustu réttum sem finna má og aðeins 3 hráefni í honum plús Parmesan osturinn ofan á fyrir

Halda áfram að lesa

Kjúklinga lagsagna

Kjúklinga lagsagna

March 24, 2023

Kjúklinga lagsagna
Þetta er í mitt fyrsta sinn sem ég elda kjúklinga lasagna og klárlega ekki í mitt síðasta. Ég ákvaða að fara alveg eftir uppskriftinni að þessu sinni en ég mun

Halda áfram að lesa

Ravioli/Girasoli með risarækjum

Ravioli/Girasoli með risarækjum

July 25, 2022

Ravioli/Girasoli með risarækjum í sweet chilli rjómasósu
Ég hreinlega elska að setja saman nýja rétti og ósjaldan sem þeir verða eitthvað annað en ég lagði upp með í upphafi og þessi er einn af þeim.

Halda áfram að lesa


Penne pasta í carbonara

Penne pasta í carbonara

April 22, 2022

Penne pasta í carbonara
Stundum finnst mér gott að grípa til einfaldleikans og þá komur Carbonara pasta sósann frá Knorr sterk inn og ef ég væri að elda fyrir ca.3-4 þá þá myndi ég nota

Halda áfram að lesa

Spaghetti Carbonara

Spaghetti Carbonara

March 22, 2021

Spaghetti Carbonara
Frægur Ítalskur réttur sem hentar vel með margsskonar pasta tegundum en hérna notum við spaghetti.

Halda áfram að lesa

Tortellini pasta

Tortellini pasta

November 12, 2020

Tortellini pasta
Þennan pasta rétt er ég búin að gera í mörg ár og var að rifja hann upp núna og hann er alltaf jafn góður og ég bæti svo oft ofan á réttinn litlum kokteiltómötum, 

Halda áfram að lesa


Hakk og spaghetti með spældu eggi

Hakk og spaghetti með spældu eggi

October 29, 2020

Hakk og spaghetti með spældu eggi 
Alltaf jafn vinsælt, alveg sama hvað maður verður gamall og svo er maður alltaf að prufa nýjar og spennandi útfærslur svo að maður fái ekki leið á þessu.

Halda áfram að lesa

Tagliatelle rjómapasta

Tagliatelle rjómapasta

July 16, 2020

Tagliatelle carbonara rjómapasta
Ég elska þessa útgáfu af pasta og nota hana oft í hvaða rétt sem er.

Halda áfram að lesa

Penne beikon pasta

Penne beikon pasta

July 16, 2020

Penne beikon pasta
Afar einfalt og súpergott Penne pasta í rjómasósu hefur verið vinsælt á mínu heimili enda ansi fljótlegt að elda.

Halda áfram að lesa


Tagitelle í rjómasósu með hörpudisk

Tagitelle í rjómasósu með hörpudisk

March 08, 2020

Tagitelle í rjómasósu með hörpudisk, rækjum, papriku 
og djúsí fylltu brauði !
Þetta er einn af þeim sem ég hef hent í svona úr því sem til hefur verið og ég á 

Halda áfram að lesa

Cannelloni sjávarrétta pasta

Cannelloni sjávarrétta pasta

March 08, 2020

Cannelloni sjávarrétta pasta
Við vinkonurnar tókum þátt saman í uppskriftakeppni einu sinni, sælkerarnir sjálfir þrumuðu í tvær uppskriftir sem þær voru alsælar með og hérna er önnur útgáfan!

Halda áfram að lesa

Heimagert Lasagna!

Heimagert Lasagna!

February 11, 2020

Heimagert Lasagna!
frá Dísu vinkonu minni
Ein af mínu uppáhalds uppskriftum, gott að útbúa nokkrar uppskriftir og eiga í frystinum til að grípa í.

Halda áfram að lesa