Appelsínukaka fyrir sumarið

March 07, 2020

Appelsínukaka fyrir sumarið

Appelsínukaka fyrir sumarið frá Kristínu Sigurgeirsdóttur...
Auðveld, sumarleg og einstaklega góð kaka sem sæmir sér á hvaða kaffiborði sem er en líka gott að taka með sér í sumarbústaðinn eða útileguna.

Auðveld sumarleg og góð.

200 gr hveiti
200 gr sykur
200 gr smjörlíki
1 tsk lyftiduft
3 stk egg
1/2 appelsína ( safi )

 Glassúr ofaná200 gr flórsykur1/2 appelsína (safinn)og hýðið er rifið ofaná.

Bakað við 175°c í ca 30 mínútur.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook




Skildu eftir athugasemd


Einnig í Kökur

Rjómaterta með jarðarberjum!
Rjómaterta með jarðarberjum!

July 22, 2023

Rjómaterta með jarðarberjum!
Með jarðarberjum, bláberjum og kókosbollum. Algjör bomba og bragðgóð þessi sem ég bakaði fyrir stuttu síðan og hafði í eftirrétt þegar ég bauð fjölskyldunni minni í mat.

Halda áfram að lesa

Snickers kaka
Snickers kaka

March 09, 2023

Snickers kaka
Þessa dásamlegu uppskrift deildi hún Sólveig Jan með okkur á Kökur & baksturs hópnum á feisbókinni en maðurinn hennar hafði bakað þessa flottu tertu. 

Halda áfram að lesa

Strandasæla
Strandasæla

February 05, 2023

Strandasæla
Fékk þessa æðislegu uppskrift hjá Sigrúnu Jónu fyrir svolitlu síðan og varð bara að prufa hana. Fínasta kaka og einstaklega góð með rjóma.

Halda áfram að lesa