Skinkuhorn

February 10, 2020

Skinkuhorn

Skinkuhorn
Þegar ég er að baka skinku-horn þá baka ég tvöfalda eða þrefalda uppskrift og set í poka til að eiga í frystinum, svo gott að taka út einn og einn poka og setja inn í ofninn.

4oo gr. hveiti
20 gr. sykur
15 gr. smjör
1 tsk. salt
15 gr. pressuger / 20-25 gr. þurrger
2,5 dl. mjólk

Ég hitaði mjólkina (má ekki ver of heit) og setti þurrgerið í og beið þar til fór að freyða.
Allt í hrærivélarskálina og unnið saman með hnoðaranum þar til deigði er orðið slétt og komið í kúlu.
Látið í skál og rakur klútur yfir og hefað í 45 mín.
Slá degið út og skipt í 2 hluta, flatt út og mótað í hring,
skorði niður eins og pizza og svo má setja hvað vill innaní.
Rúllað upp og raðað á plötu og látið standa u.þ.b. 40 ....á að tvöfalda sig.
Penslað með eggi+mjólk. Bakað við 210°C í ca 15 mín eftir stærð.

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook





Einnig í Bakstur

Hafrakex
Hafrakex

June 05, 2023

Hafrakex uppskrift frá honum Magnúsi Ólafssyni sem hann deildi með á Matarsíðu og gaf góðfúslegt leyfi til birtingar hérna.
Hjartans þakkir fyrir Magnús, virkilega flott uppskrift og vel útskýrð. 

Halda áfram að lesa

Kryddbrauð.
Kryddbrauð.

February 05, 2023

Kryddbrauð.
Smá krydd í tilveruna með ljúffengu Kryddbrauði, alltaf svo gott,,,

Halda áfram að lesa

Kókoskúlur
Kókoskúlur

January 29, 2023

Kókoskúlur
Gömlu góðu kókoskúlurnar standa alltaf fyrir sinu, auðveldar og góðar og gaman að búa til með krökkunum.

Halda áfram að lesa