Skinkuhorn

February 10, 2020

Skinkuhorn

Skinkuhorn
Þegar ég er að baka skinku-horn þá baka ég tvöfalda eða þrefalda uppskrift og set í poka til að eiga í frystinum, svo gott að taka út einn og einn poka og setja inn í ofninn.

4oo gr. hveiti
20 gr. sykur
15 gr. smjör
1 tsk. salt
15 gr. pressuger / 20-25 gr. þurrger
2,5 dl. mjólk

Ég hitaði mjólkina (má ekki ver of heit) og setti þurrgerið í og beið þar til fór að freyða.
Allt í hrærivélarskálina og unnið saman með hnoðaranum þar til deigði er orðið slétt og komið í kúlu.
Látið í skál og rakur klútur yfir og hefað í 45 mín.
Slá degið út og skipt í 2 hluta, flatt út og mótað í hring,
skorði niður eins og pizza og svo má setja hvað vill innaní.
Rúllað upp og raðað á plötu og látið standa u.þ.b. 40 ....á að tvöfalda sig.
Penslað með eggi+mjólk. Bakað við 210°C í ca 15 mín eftir stærð.

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook





Einnig í Bakstur

Kotasælubrauð
Kotasælubrauð

February 24, 2024

Kotasælubrauð
Dásamleg uppskrift frá henni Sólveiga sem hún deildi með okkur á
Kökur & baksturs hópnum á feisbókinni.

Halda áfram að lesa

Rjómabollu kaffi boð.
Rjómabollu kaffi boð.

February 12, 2024

Rjómabollu kaffi boð.
Bollurdagurinn er í dag, bolla bolla. Ég var með bollukaffi í gær og fór auðveldu leiðina og keypti tilbúnar bollur eins og hugsanlega hálf þjóðin.

Halda áfram að lesa

Kornflex kökur
Kornflex kökur

February 10, 2024

Kornflex kökur
Ein af þeim sígildu og allir elska í barnaafmælum og jafnvel fullorðins líka. Allir geta komið saman og gert þetta, alveg frá að verða 3.ára og upp úr eins og við fjölskyldan gerðum og höfðu gaman af.

Halda áfram að lesa