December 11, 2022
Ensk ávaxtakaka
Hérna höfum við fengið líka uppskrift af Enskri ávaxtaköku sem hún var til í að deila með okkur hún Jónína Ögn Jóhannesdóttir á síðunni Kökur & bakstur og bætist hún þá við Ensku jólakökuna.
Halda áfram að lesa
December 08, 2022
Ensk jólakaka að hætti Láru
Þessa dásamlegu uppskrift gaf hún Lára mér leyfi til að deila hér með ykkur sem hún gerði fyrir stuttu síðan. Kakan sló heldur betur í gegn hjá þeim sem fékk
Halda áfram að lesa
November 01, 2022
Döðlubrauð
Hver elskar ekki nýbakað Döðlubrauð með smjöri og osti jafnvel.
Það er fljótlegra að henda í eitt svona brauð en maður heldur og svo er það líka,,,,,
Halda áfram að lesa