Laufabrauð

March 25, 2020

Laufabrauð

Laufabrauð Mæju Húsavíkur-uppskrift
Þessa uppskrift hef ég varðveitt vel en hana fékk ég hjá henni Maríu Þorgrímsdóttir sem var móðir æskuvinkonu minnar Kristínar B og þykir mér afar vænt um hana eins og fleirri sem ég á frá henni.

Uppáhalds uppskriftin mín af laufabrauði.
500 gr hveiti 
15 gr sykur (1 msk) 
350 gr smjörliki 
½ tsk lyftiduft 
3 dl mjólk 
Salt 

Hitið mjólkina og setjið smjörlíkið úr í,
passið að hitinn verði ekki meiri en 37°, kælið þá.
Þurefnum blandað rólega saman við.
Þegar deigið hefur síðan verið mótað og skorið út, er gott að steikja kökurnar í helming af palmín á móti helming af tólg. 
Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook




Einnig í Bakstur

Hafrakex
Hafrakex

June 05, 2023

Hafrakex uppskrift frá honum Magnúsi Ólafssyni sem hann deildi með á Matarsíðu og gaf góðfúslegt leyfi til birtingar hérna.
Hjartans þakkir fyrir Magnús, virkilega flott uppskrift og vel útskýrð. 

Halda áfram að lesa

Kryddbrauð.
Kryddbrauð.

February 05, 2023

Kryddbrauð.
Smá krydd í tilveruna með ljúffengu Kryddbrauði, alltaf svo gott,,,

Halda áfram að lesa

Kókoskúlur
Kókoskúlur

January 29, 2023

Kókoskúlur
Gömlu góðu kókoskúlurnar standa alltaf fyrir sinu, auðveldar og góðar og gaman að búa til með krökkunum.

Halda áfram að lesa