Bananabrauð

February 10, 2020

Bananabrauð

Bananabrauð með kanil og hnetum 
Ef þú ert með banana sem eru farnir að dökkna þá ertu svo sannarlega með undirstöðuna í ljúffengt nýbakað banana brauð.

100 g mjúkt smjör 
175 g hunang 
2 egg 
2 bananar 
1/2 tsk kanill 
225 g hveiti 
50 g valhnetur 
50 g brasilíuhnetur 

Smjör,hunang, egg, bananar, kanil og hveiti hrært saman. Hnetunum bætt úti og hrært saman.
Helt í smurt bökunarform og bakað í 35-40 mínútur v/180°C.
Kælt í forminu í 10 mínútur áður en það er borið fram

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook





Einnig í Bakstur

Hafrakex
Hafrakex

June 05, 2023

Hafrakex uppskrift frá honum Magnúsi Ólafssyni sem hann deildi með á Matarsíðu og gaf góðfúslegt leyfi til birtingar hérna.
Hjartans þakkir fyrir Magnús, virkilega flott uppskrift og vel útskýrð. 

Halda áfram að lesa

Kryddbrauð.
Kryddbrauð.

February 05, 2023

Kryddbrauð.
Smá krydd í tilveruna með ljúffengu Kryddbrauði, alltaf svo gott,,,

Halda áfram að lesa

Kókoskúlur
Kókoskúlur

January 29, 2023

Kókoskúlur
Gömlu góðu kókoskúlurnar standa alltaf fyrir sinu, auðveldar og góðar og gaman að búa til með krökkunum.

Halda áfram að lesa