February 10, 2020
Bananabrauð með kanil og hnetum
Ef þú ert með banana sem eru farnir að dökkna þá ertu svo sannarlega með undirstöðuna í ljúffengt nýbakað banana brauð.
100 g mjúkt smjör
175 g hunang
2 egg
2 bananar
1/2 tsk kanill
225 g hveiti
50 g valhnetur
50 g brasilíuhnetur
Smjör,hunang, egg, bananar, kanil og hveiti hrært saman. Hnetunum bætt úti og hrært saman.
Helt í smurt bökunarform og bakað í 35-40 mínútur v/180°C.
Kælt í forminu í 10 mínútur áður en það er borið fram
Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook
June 05, 2023
Hafrakex uppskrift frá honum Magnúsi Ólafssyni sem hann deildi með á Matarsíðu og gaf góðfúslegt leyfi til birtingar hérna.
Hjartans þakkir fyrir Magnús, virkilega flott uppskrift og vel útskýrð.
February 05, 2023
January 29, 2023