Bananabrauð Helgu Sig

March 07, 2020

Bananabrauð Helgu Sig

Bananabrauð Helgu Sig
Það er algjör snilld að geta nýtt vel þroskuðu banana í eitthvað gómsætt eins og brauð og útgáfurnar eru margar en þessi kemur frá henni Helgu.

2.egg
1 ½ bolli púðursykur
þeytt saman

2.bollar hveiti
½ bolli mjólk
2-3 bananar
2.tsk natron
Blandað saman með sleif
Bakað í 1 klukkustund á 180 gráðum.

Hér kemur ein frá henni Helgu, takk Helga fyrir þetta

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Bakstur

Heimabakaðar skonsur!
Heimabakaðar skonsur!

October 18, 2025

Heimabakaðar skonsur!
Ég skellti mér í bakstur á skonsum loksins þar sem ég var að fara gera Skonsubrauðtertu með hangikjöti. Loksins segi ég nú bara en hún hafði verið á listanum mínum lengi.

Halda áfram að lesa

Helvítis JÓLA lagtertan!
Helvítis JÓLA lagtertan!

December 16, 2024

Helvítis JÓLA lagtertan!
Hérna er á ferðinni ansi skemmtileg útfærsla af Lagtertunni frá Helvítis kokkinum en í hana notar hann Helvítis eldpiparsultuna og ég er búin að smakka hana og hún er bara Helvíti góð!

Halda áfram að lesa

Tebollur
Tebollur

November 09, 2024 2 Athugasemdir

Tebollur 
Einfaldar og góðar hvort heldur með rúsínum eða súkkulaðibitum sem má líka alveg sleppa og setja eitthvað annað saman við en sú sígilda og upphaflega uppskrift var alltaf með rúsínum.

Halda áfram að lesa