March 07, 2020
Bananabrauð Helgu Sig
Það er algjör snilld að geta nýtt vel þroskuðu banana í eitthvað gómsætt eins og brauð og útgáfurnar eru margar en þessi kemur frá henni Helgu.
2.egg
1 ½ bolli púðursykur
þeytt saman
2.bollar hveiti
½ bolli mjólk
2-3 bananar
2.tsk natron
Blandað saman með sleif
Bakað í 1 klukkustund á 180 gráðum.
Hér kemur ein frá henni Helgu, takk Helga fyrir þetta
Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook
June 05, 2023
Hafrakex uppskrift frá honum Magnúsi Ólafssyni sem hann deildi með á Matarsíðu og gaf góðfúslegt leyfi til birtingar hérna.
Hjartans þakkir fyrir Magnús, virkilega flott uppskrift og vel útskýrð.
February 05, 2023
January 29, 2023