Túnfisk-salat

May 20, 2020

Túnfisk-salat

Túnfisk-salat
Þetta er mín útgáfa af túnfisk-salati og þykir hún á mínu heimili nokkuð góð og hentar þetta lika vel inni í rúllutertubrauð.

1.dós Túnfiskur
2-3 egg
Rauðlaukur
Sýrður rjómi, 1/2 dós 
Smá majónes, 1/2 dós en það má líka alveg nota bara majones og sleppa sýrða rjómanum fyrir þá sem það vilja.
Aromat
Ég sker oft út í smátt skornum sýrðum gúrkum en því má sleppa

Sjóðið eggin og kælið.
Hrærið saman majo og sýrðum og bætið svo út í túnfisknum, rauðlauknum, sýrðum gúrkum, eggjunum og kryddið svo létt með Aromat kryddinu


Deilið með gleði

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni






Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Salöt

Rækjusalat!
Rækjusalat!

January 16, 2025

Rækjusalat!
Einfalt og gott rækjusalat sem hægt er að nota bæði beint ofan á kex en eins líka í brauðtertur og samlokur.

Halda áfram að lesa

Ferskt salat með egg & síld!
Ferskt salat með egg & síld!

December 16, 2024

islaSælkera!
Það er ljúffengt að gæða sér á fersku salati með egg og síld og þá sérstaklega á aðventunni þótt það sé nú gott allt árið.

Halda áfram að lesa

Pestósalat!
Pestósalat!

November 30, 2024

Pestósalat!
Þessa blöndu fékk ég í hitting hjá vinkonu og þetta sló algjörlega í gegn hjá mér og er einstaklega gott með bæði góðu kexi eða snittubrauði, flottur sælkeraréttur í hvaða veislu/partý sem er. Og aðeins 3 hráefni!

Halda áfram að lesa