Túnfisk-salat

May 20, 2020

Túnfisk-salat

Túnfisk-salat
Þetta er mín útgáfa af túnfisk-salati og þykir hún á mínu heimili nokkuð góð og hentar þetta lika vel inni í rúllutertubrauð.

1.dós Túnfiskur
2-3 egg
Rauðlaukur
Sýrður rjómi, 1/2 dós 
Smá majónes, 1/2 dós en það má líka alveg nota bara majones og sleppa sýrða rjómanum fyrir þá sem það vilja.
Aromat
Ég sker oft út í smátt skornum sýrðum gúrkum en því má sleppa

Sjóðið eggin og kælið.
Hrærið saman majo og sýrðum og bætið svo út í túnfisknum, rauðlauknum, sýrðum gúrkum, eggjunum og kryddið svo létt með Aromat kryddinu


Deilið með gleði

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni






Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Salöt

Ferskt salat með túnfisk ofl!
Ferskt salat með túnfisk ofl!

March 12, 2025

Ferskt salat með túnfisk ofl!
Gott hvort heldur að fá sér í hádeginu/kvöldin eða taka með sér í nesti í vinnuna, ferðalagið eða göngutúrinn langa.

Halda áfram að lesa

Túnfisk salat al la Mabrúka!
Túnfisk salat al la Mabrúka!

January 31, 2025

Túnfisk salat al la Mabrúka!
Bjó til þetta æðislega túnfisk salat þar sem ég kryddaði það eingöngu með salt og pipar kryddinu frá Mabrúka, einstaklega fersk og gott. Mæli með!

Halda áfram að lesa

Rækjusalat!
Rækjusalat!

January 16, 2025

Rækjusalat!
Einfalt og gott rækjusalat sem hægt er að nota bæði beint ofan á kex en eins líka í brauðtertur og samlokur.

Halda áfram að lesa