May 14, 2023
Rjómaepla salat
Ekta rjómasalat með eplum, svo rosalega einfalt og gott að það er hægt að hafa það bæði sem meðlæti og eftirrétt. Snilld!
Halda áfram að lesa
April 16, 2023
Eggjasalat
Allt í einu langaði mig svo í eggjasalat! Hafði ekki gert svoleiðis í 20 ár örugglega og ekki var það lengi gert. Sjóða egg, hræra majó, setja egg útí og smá gúrku líka og papriku, krydda eftir mínum smekk og þá var það tilbúið.
Halda áfram að lesa
November 26, 2022
Létt síldarsalat
Hérna var ég að prufa mig áfram í léttu línunni og bjó þá til þetta líka gómsæta, holla síldarsalat og mátti til með að deila því með ykkur.
Halda áfram að lesa